Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Síða 138

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Síða 138
Tímarit Máls og menningar 2. Tildrög að stofnun Skuldarprentsmiðju Ekki hafði Jón Ólafsson dvalizt lengi á Eskifirði, þegar hans gamla áhuga- mál, blaðamennskan, skaut upp kollinum á ný. En nú var ekki nóg að stofna til útgáfu blaðs. Engin prentsmiðja var til á öllu Austurlandi. En ef útvega átti prentsmiðju, og hefja blaðaútgáfu, dugði ekki að sitja með hendur í skauti, enda hefur ákvörðun um prentsmiðjustofnun vart verið tekin síðar en í árslok 1875. Þetta virðist mér koma glögglega fram af bréfi, sem Kristján Kristjánsson (Christiansson) amtmaður norðan og austan ritar landshöfð- ingja 10. apríl 1876.1 Bréfið er á þessa leið: „Jafnframt því að láta meðfylgja hingað innkomna allra þegnsamlegustu bænaskrá frá aiþíngismanni og umboðsmanni Páli Ólafssyni á HallfreSarstöSum innan NorSurmúla sýslu um aS mega stofna og nota nýa prentsmiSju í EskifjarSarkaupstaS, leyfi ég mér lotningarfyllst aS láta í ljósi, aS einsog mér er ekki kunnugt aS nokkur almenn þörf sé orSin til þess aS hafa þar prentsmiSju og þaS því síSur sé líklegt sem hér í Akureyrar kaupstaS nú eru komnar tvær prentsmiSjur í staS þess aS hér var aSeins ein, þangaS til á næstliSnu sumri og virSist allajafna aS eiga erviSt uppdráttar vegna aSsóknarleysis þannig efast ég um aS ný prentsmiSja geti staSist í EskjufjarSar kaupstaS og stiptaS sérlegt gagn fyxir landiS yfir höfuS og sérílagi fyrir austfirSinga, aS minnstakosti þyrfti ]xá þessi prentsmiSja aS vera í höndum þess manns, er til þess í alla staSi væri vel hæfur, en ég efast um aS Jón Ólafsson, sem nú er barnakénnari og eitthvaS viS verzlun á Eskju- firSi og aS öllum líkindum er kjörinn til aS vera fyrir hinni umsóktu prentsmiSju, sé búinn aS taka þeim stakkaskiptum til batnaSar, síSan hann var ritstjóri Gönguhrólfs, aS hann nú sé orSinn fær um aS standa vel í þeirri stöSu, en á hinn bóginn þykist ég sann- færSur um aS sækjandanum gengur ekki annaS enn gott til aS reyna meS þessu móti aS koma nefndum bróSur sínum á atvinnuveg. AS bækur og rit, sem ætluS eru fyrir þetta land, eru stundum prentuS erlendis er engin bcinlínis sönnun fyrir því, aS prentsmiSjur þær, sem hér á landi eru, komist ekki yfir aS prenta þau heldur orsakast slíkt opt og tíSum af því, aS prentunin erlendis er vandaSri, kostnaSarminni og aS frá Kaupmannahöfn veitir hægra, aS koma bókasendingum hér um allt land, en frá hverjum öSrum staS hér á landi.“ Svo mörg voru þau orð. En skyldi góðleiki Páls Ólafssonar gagnvart bróð- ur sínum hafa verið eina orsök þess, að sótt var um prentsmiðjuleyfið? í kaflanum hér á undan var bent á þær miklu þjóðfélagsbreytingar, sem áttu sér stað á Austurlandi á þessum tíma. Ég tel, að þar sé að leita höfuðor- sakanna fyrir stofnun prentsmiðju á Eskifirði. Samfara auknum framförum og bættum efnahag jókst metnaður Austfirðinga að mun, og eðlilega gátu austfirzkir frelsissinnar ekki látið lúður sinn gjalla jafn hátt í Akureyrar- blöðum sem í blaði, er gefið væri út á Austfjörðum. Þá ber og þess að gæta, að þjóðfélagslegt umrót, svo sem lýst hefur verið hér að framan, eykur jafn- 328
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.