Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Page 73

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Page 73
Kennsla og nám í náttúruvísindum hátt og ójöfnu tölurnar. Þetta voru þó ekki þær skoðanir, sem Galileo þurfti að sverja af sér fyrir rannsóknarrétti kirkjunnar, heldur kenningar Koper- nikusar um gang himintungla og stöðu jarðarinnar í alheiminum, en þeim hafði hann fengið staðfestingu á með því að skoða himininn gegnum hið nýja tæki, sjónaukann, sem fundinn var upp í byrjun 17. aldar (1608). 17. öldin var mikil vísindaöld. Þá linnir loks galdrabrennum í Evrópu, en eru þá einmitt um sama leyti upp teknar á íslandi. Stofnað er konunglega vísindafélagið brezka árið 1662. Árið 1687 kom út rit Newtons, Principia mathematica Philosophiae naturalis og hefur verið nefnt einhver mesti at- burður í sögu vísindanna. Iðnbyltingin hefst á Englandi og Frakklandi á 18. öld. Segja má, að upp- haf verksmiðjuiðnaðarins hjá Bretum byggist á uppfinningu gufuvélar- innar og endurbótum í bómullariðnaði og vefnaði. (Newcomen-vélin var notuð í fyrsta sinn í námum árið 1712, endurbætt af James Watt 1769). Efnaiðnaður má segja að byrji með framleiðslu lútefna eða sóda, sem nota þurfti í ríkum mæli við sápugerð og sem bleikiefni fyrir dúka og glergerð. Leblanc-aðferðin franska við sódaframleiðsluna varð til á tímum frönsku byltingarinnar og var komin á verksmiðjustig fyrir lok 18. aldar, en með henni var lögð undirstaða að stórframleiðslu í þessari grein. Leblanc-aðferðin var notuð í meira en 100 ár, en er nú aflögð fyrir alllöngu. Gæti hún reyndar verið til fyrirmyndar í efnaiðnaði einnig nú á dögum, að því er tekur til fullkominnar nýtingar hráefna og aukaefna, því aðferðin hefur þann stóra kost að úrgangsefni verða engin. Frakkar voru þarna í fararbroddi um skeið í iðnaði og tækni, en þegar kemur fram á 19. öldina eru Bretar á undan flestum öðrum í efnaiðnaði, og eru það fram á 20. öld. Þeir framleiða mest af tilbúnum áburði, þ. e. súperfosfati og af brennisteinssýru, lútefnum og fleiri undirstöðuefnum iðnaðar. Brezki efnaiðnaðarhringurinn ICI var stofnaður 1926 og á þeirra vegum var fundið upp plastefnið polyethylen og því komið á framleiðslustig og siðar spunaefnið terrilín, sem nú er notað til hehninga á móti ull í flesta fatadúka. Þýzki iðnaðurinn var í miklum uppgangi og að sumu leyti í fremstu röð framan af 20. öld, t. d. í framleiðslu litarefna og áburðarefna. Haber-Bosch aðferðin til framleiðslu köfnunarefnisáburðar úr lofti er þýzk uppfinning og er notuð alls staðar nú á dögum (m. a. hér í áburðarverksmiðjunni í Gufu- nesi). Áþ essari öld urðu Bandariki Norður-Ameríku mest iðnaðarveldi og bygg- 151
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.