Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 9

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 9
Tvö viðtöl utn íslenzka stjórnmálasögu svo að segja í daglegri baráttu fyrir rétti þessara manna til að lifa. í júlí 1932 varð mikill liðssafnaður og bardagi við lögregluna í Reykjavík, for- ingjarnir, sem flestir voru kommúnistar, voru fangelsaðir og dæmdir upp á vatn og brauð fyrir að neita að svara fyrir rétti, en látnir lausir að lokinni mörg þúsund manna kröfugöngu til fangahússins. Alkunnastur í sögunni er bardaginn við lögregluna í sambandi við liðssafnað á bæjarstjórnarfund 9. nóv. þá um haustið. Þá átti að lækka kaup verkamanna í atvinnubótavinn- unni um þriðjung. Það tókst að koma í veg fyrir að fundurinn næði að af- greiða málið og að knýja meirihluta bæjarstjórnar til þess að hætta við kaup- lækkunaráformin. En fjöldi manna, þar á meðal flestir forustumenn komm- únista, voru dæmdir í margra mánaða fangelsisvist. Árið eftir varð fjögurra vikna verkfall í járniðnaðinum undir forustu kommúnista, sem vannst að mestu leyti. Sama ár varð hið fræga Nóvuverkfall á Akureyri, sem lauk með sigri þrátt fyrir herútboð af hálfu yfirstéttarinnar með stuðningi Alþýðu- flokksins. Árið eftir urðu sambærileg átök á Siglufirði, hin svokallaða Detti- fossdeila. Þá var boðið út liði gegn verkamönnum, vopnuðu slökkvidælum, bareflum og grjóti, og að því stóðu bæði borgarar og Alþýðuflokksmenn. Þarna varð verkalýðurinn líka sigursæll. En á þessu tímabili voru kommún- istar líka alls staðar forustuaflið í samfylkingarbaráttu gegn hinum rísandi fasisma. Kommúnistaflokkurinn reri að því öllum árum að sameina hin klofnu verkalýðsfélög og að stofnað yrði óháð verkalýðssamband, eða með öðrum orðum, að Alþýðusambandið yrði skilið frá Alþýðuflokknum. Hon- um tókst að ná samstarfi við stóra hópa innan Alþýðuflokksins, sem risu öndverðir gegn stefnu forustunnar. 1. maí 1935 varð kröfuganga kommúnista í fyrsta skipti stærri en Alþýðuflokksins. Veturinn 1936-1937 safnaði Komm- únistaflokkurinn á sjötta þúsund undirskriftum undir kröfur sínar um endur- bætur á alþýðutryggingunum og þær voru líka samþykktar í flestum verka- lýðsfélögum. í kosningunum 1937 hvatti flokkurinn kjósendur sína til þess að greiða hinum vinstri flokkunum atkvæði, þar sem hann hefði ekki mann í kjöri, en hvatti jafnframt kjósendur þessara sömu flokka að kjósa kommún- ista, þar sem þeir væru í kjöri, og tryggja þannig ósigur versta afturhaldsins. Ætli þetta allt sé ekki nóg skýring á kosningasigrinum 1937. Þá er að athuga forsendur kosningasigurs Sósíalistaflokksins 1942. Um áramótin 1941-1942 höfðu verkalýðsfélög, sem höfðu róttæka forustu, boð- að til verkfalls frá fyrsta janúar. Ríkisstj órnin, sem var samstjórn allra flokka nema Sósíalistaflokksins, svaraði með því, að láta samþykkja lög um bann við öllum verkföllum og meiriháttar breytingum á kaupi á árinu 1942. Verka- 215
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.