Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Síða 12

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Síða 12
Tímarit Máls og menningar Mismunandi afstaða til austurs og vesturs eða til sósíalískra og kapítal- ískra landa sagði til sín í íslenzkum stjórnmálum allt frá lokum fyrri heims- styrjaldarinnar og sigri byltingarinnar í Rússlandi. Eftir síðari heimsstyrj- öld varð hún mjög ríkur þáttur í baráttu allra hinna flokkanna gegn Sósíal- istaflokknum eftir að kalda stríðið hófst, en það er oft talið hefjast með Fultonræðu Churchills í marz 1946, einmitt sama árið og nýsköpunarstjórnin klofnaði vegna Keflavíkursamningsins. Hvað töldu sósíalistar að byggi að bahi herstöðvabeiðni Bandaríhjanna 1945? Að baki beiðninni töldum við húa hernaðarlega hagsmuni Bandaríkjanna. Þau töldu ísland blátt áfram hernaðarlega mikilvægt. Það var okkar skoðun, að Jressum viðbúnaði Bandaríkjamanna væri ekki sízt beint gegn Vestur- evrópu, hugsaður sem ógnun gegn hinni róttæku hreyfingu í Evrópu. Þeir töldu auðvaldsskipulagið vera í bráðri hættu vegna þróunarinnar í Vestur- evrópu. Hvers vegna dróst það svo mjög, að íslenzha ríkisstjórnin shýrði opin- berlega frá þessum tilmœlum Bandaríhjanna? Voru um það shiptar shoð- anir innan ríkisstjórnarinnar, hvernig svara bœri beiðninni? Eins og kunnugt er, svaraði ríkisstjórnin neitandi beiðni Bandaríkjanna um herstöðvar til 99 ára 1945, en tók þó fram, að hún vildi ræða við stjórn Bandaríkjanna um öryggismál í sambandi við inngöngu íslands í Sameinuðu þjóðirnar. Það tók einn og hálfan mánuð að fá þetta svar afgreitt. Sósíal- istaflokkurinn lagði til, að í svarinu yrði beinlínis lýst yfir, að við vildum alls ekki leigja Bandaríkjunum né nokkru öðru stórveldi herstöðvar, og að felld yrði niður sú setning í svarinu, sem gaf í skyn, að við værum til við- ræðu um slíka hluti. Þetta vildu hinir flokkarnir ekki fallast á. Við lýstum yfir því strax í upphafi, að það varðaði stjórnarslitum, ef beiðninni yrði svarað játandi. Við höfum alla tíð litið svo á, að þetta hafi riðið bagga- muninn og komið í veg fyrir miklu verri samning en Keflavíkursamningur- inn þó var. Bandaríkin fóru fram á að fá þrjár herstöðvar, í Keflavík, Hvalfirði og Skerjafirði, og þær áttu að vera algerlega lokaðar. Ólafur Thors sagði seinna, í ræðu 1946, að samningstíminn hefði átt að vera svona langur, vegna þess að þau ætluðu að leggja í mikinn kostnað. Síðan hætti hann við: „Þetta áttu að vera voldugar herstöðvar. Við áttum þarna engu að ráða. Við áttum 218
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.