Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Blaðsíða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Blaðsíða 15
Tvö viðtöl utn íslenzka stjÓTnmálasögu, Telur þú, að viðskipta- og efnahagshagsmunir hafi ráðið einhverju um mótun íslenzkrar utanríkisstefnu á þessum árum? Vafalaust. íslenzk borgarastétt var í nánura efnahagstengslum við Vestur- veldin og átti mikilla hagsmuna að gæta í viðskiptum við þau. Mótaðist afstaða íslenzkra sósíalista til NATO af því, að þið telduð ísland vera að tengjast vafasömum félagsskap eða fremur af því, að þið telduð hlutleysisstefnuna mundu gefast bezt? Hún mótaðist af hvorutveggja. En hlutleysið var þó alltaf fyrst í röð. Þetta kom greinilega fram í afstöðu okkar til herverndarsamningsins svokallaða við Bandaríkin 1941. Við greiddum atkvæði á móti honum þrátt fyrir harð- an þrýsting af hálfu Breta og vitanlegan áhuga Sovétríkjanna, og enda þótt sameining allra afla í baráttunni gegn fasismanum væri þá grundvallaratriði í allri okkar stefnu. En samningurinn var fráhvarf frá hlutleysisstefnunni, sem reyndist annað og meira en stundarfrávik vegna brýnnar nauðsynjar, og hann fól í sér þá hættu, að Bandaríkin sætu hér kyrr að stríðinu loknu, eins og kom á daginn, þrátt fyrir skjalfest loforð. Ég sagði þá, að hvernig sem á það loforð yrði htið, þá væri það víst, að ekkert væri eins hættulegt fyrir smáþjóð eins og að eiga allt sitt undir náð eins herveldis. Það væru enda- lokin á allri sjálfstæðri utanríkispólitík. Við höfðum lagt til að fara aðra og að okkar dómi miklu hetri leið, eins og ég sagði áðan. Varð sú afstaða til í samráði við erlenda sósíalistaflokka? Nei. Sú afstaða varð alls ekki til í neinu samráði við erlenda sósíalista- flokka. Áttu Thorez hinn franski og Togliatti hinn ítalski sér skoðanabræður í röðum íslenzkra sósíalista? (Yfirlýsing þeirra um að snúast á sveif með rússneskum her, ef til ófriðar kœmi og barizt yrði í löndum þeirra). Hér á landi kom engum sósíalista til hugar rússnesk innrás, við gætum aðeins orðið þolendur, ef til ófriðar drægi, fórnarlömb sprengjukasts og eld- flaugaárása á erlendar herstöðvar, svo spurningin var út í hött, fjarri öllum íslenzkum veruleika. Yfirlýsing Thorez var gefin 1949, þegar kalda stríðið stóð sem hæst, og Togliatti lýsti sig samþykkan henni. Það linnti ekki ógn- unum af hálfu Bandaríkjanna um styrjaldaraðgerðir gegn Sovétríkjunum, frelsun alþýðulýðveldanna, árás til þess að koma í veg fyrir árás að ógleymdri yfirlýsingu Trumans um að það mundi kosta stríð, ef vinstri flokkarnir sigr- 221
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.