Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Blaðsíða 39

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Blaðsíða 39
Mannleg þrenning hvers á hinn þá aS gjalda? Er það eitthvert réttlæti aS setja hann útá kald- an klakann og láta hann kveljast alla sína ævi? NÆTURVAKTIN: VoruS þiS nú aS staupa ykkur karlarnir? björn: Er þaS réttlæti, spyr ég? næturvaktin: ÞaS er kannski ekkert „réttlæti“. En þaS er nú einu sinni svona. björn: Er þá lífiS óréttlátt? Næturvaktin : ÞaS veit ég ekkert um. björn: Jú, þaS er óréttlátt, GuSný mín. En þaS verSur aS breyta því. næturvaktin: Ég heiti ekki GuSný. BJÖRN: Þú heitir víst GuSný! - Og þaS verSur aS útrýma óréttlætinu, GuSný mín. ÞaS er hræSileg grimmd aS setja menn útá kaldan klakann. næturvaktin: Af... af hvaSa sjúkrahúsi kemur þú? BJÖRN: Ég kem nú bara frá honum syni mínum sem er aS flytja í einbýlishús suSrá Flötum. Stofan er á viS hálfa skreiSarskemmu. En þaS er samt ekk- ert pláss fyrir mig. næturvaktin : Ég hélt... Nei, fariSi nú aS sofa. Klukkan er orSin margt. björn : ÞaS er óréttlæti, GuSný mín. næturvaktin: Jájá, þaS er óréttlæti. GóSa nótt. (Fer og lokar á eftir sér.) björn: Sveimér þá. Hún var bara meS barm einsog hún GuSný. JÓn: Barm eins og hún GuSný? HvaSa bölvuS vitleysa! Hún var næstum flatbrjósta hún GuSný. björn : Ha? Nei, nú gengur þó alveg frammaf mér. - Þetta minnir mig á manninn sem eignaSist sjö börn meS konunni sinni og sá þó aldrei á henni naflann. (Hlær.) Flatbrjósta hún GuSný! JÓN: Ojájá. Láttu mig um þaS. Þó viS eignuSumst ekki nema sex börn þá veit ég þaS fyrir víst. björn: Sex börn, já. Ég ól þau ekki upp nema þrjú. En maSur gæti sosum átt þau fleiri. JÓN: Ég hef reiSu á mínum börnum. björn: ÞaS er gott Jón minn, aS þú skulir hafa reiSu á þínum börnum. En aS hún GuSný hafi veriS flatbrjósta ... Ég held ég leyfi þér aS komast til kojs. Þú ert orSinn þreyttur. JÓN: Ég er ekkert þreyttur! björn: Þú ert úrvinda! ÞaS er meiraSsegja fariS aS slá útí fyrir þér. (Stendur upp, stynur.) Þú hugsar máliS á meSan þú festir blundinn. Hún 245
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.