Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 48

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 48
Tímarit Máls og menningar heitir Selfjall og hefur það fjall fært sig eins langt og það komst til norðurs til að njóta sem bezt sólarinnar og er því gróið lyngi og laufgresi hátt upp í hlíðar. Nú sá ég nokkur hross í rótum Selfjalls, þar sem eitt sinn var kothær sem Þverá hét, svo ég gekk upp með ánni að vestan og er það drjúg- ur spölur. Þegar ég kom á bæjartóttirnar, sem eru löngu grasi grónar, blasti við mér lágheiðin og Selfjallið, en hvergi sá ég Stjarna. Það er sumarfagurt á Þverártóttum og á þessum sólbjarta sumardegi var kyrrðin svo algjör að niður lækjanna í Selfjalli sameinaðist söngvum smáfugla og lághljómum gróðursins, sem var í örum vexti. Ég hallaði mér upp að þúfu, þar sem áður var baðstofa og naut þess að vera til og eiga að óskiftu þá náttúrufegurð sem fyrir augun bar. Og af því tíminn sem var í kringum mig, fór sér að engu óðslega, þá orti ég í huganum kvæði um kotið á Heiðinni og um fólkið sem þar bjó. Síðan stóð ég upp af tóttarbrotinu með hugann fullan af kvæðinu og silaðist vestur kargaþýft túnið. Nokkrar lambær stukku undan túngarð- inum, þær hlupu smásprett, en stönzuðu svo og stöppuðu til mín fæti og hættu við meiriháttar hlaup, þegar þær sáu að þetta var bara hundlaus strákur að labba sér til gamans. En þarna var ein sem ekki hljóp, hún dró með sér hildirnar og jarmaði aumkunarlega, ég flýtti mér í áttina til hennar að vita hverju sætti og þarna var lambið hennar nýborið og hafði oltið ofan í skorning. Ég tók lambið upp úr jarðfallinu og lét það í bælið sitt á bakkanum, síðan settist ég í laut og hélt áfram að yrkja kvæðið, meðan ærin karaði lambið og kom því á spena. En á næsta leiti sat krummi heiðar- innar og beið líka, hann brýndi gogginn og fylgdist vel með því sem fram fór, og alveg varð hann kolsvartur af reiði þegar hann sá að lambið var komið á kreik. Ég gaf mér tíma til að fylla skorninginn með rofi úr næsta barði, en að því loknu var ég í svo léttu skapi að ég söng hástöfum þar sem ég labbaði eftir veginum meðfram Heiðaránni. Þegar kemur af lágheiðinni liggur vegurinn framan í bröttum skriðum og heitir það Klif og er þröskuldur á heiðinni, þar fyrir neðan fellur áin inn í gljúfragil, hátt og hrikalegt og fer úr því stytztu leið til að sam- einast Krókánni. Ég stanzaði þarna á háheiðinni til að horfa enn til hrossa og þá sá ég að öll norðurheiðin frá Klifi að austurbrún hefur verið stöðu- vatn áður en gilið varð til, löngu, löngu fyrir minni þeirra manna sem fyrstir byggðu landið, og þá var aðeins ein eyja í vatninu þar sem Tjald- hólar eru. Þegar kemur upp á Klifið er þar djúpt og víðáttumikið klettagil sem 254
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.