Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Síða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Síða 52
Tímarit Máls og menningar gilsánni og yfir brúna og kallar til mín á hvaða ferð ég sé. Nú stöndum við þarna sitt hvoru megin við girðinguna og segi ég honum sem gleggst af mínu ferðaflangri. Valdimar opnar nú hliðið og segir mér að koma með sér heim að Kotum, ég hljóti að vera búinn að fá nóg þann daginn. Og þó á mér hvíldi sú ábyrgð að skila mér heim að Gili um kvöldið varð ég feginn boði Valdimars og settist upp á hest sem hann hafði í taumi og á Kotum gisti ég um nóttina. Það var gott að koma að Fremrikotum og þar átti ég vinum að fagna. Frændsemi taldi ég til bóndans og svo var Gísli bróðir minn þar vinnu- maður. Um morguninn eftir fór ég seint á stað og réð því Kotafólk, var ég fluttur á hesti yfir Norðurána undan bænum og þaðan lagði ég upp í gönguför norður um, en því fór ég þessa leið að allmargt hrossa var á Krókárgerðistúni og þar vildi ég koma við. Þegar kom að Krókárgerði sem var í eyði, sá ég stóðhrossin en ekki það, sem ég leitaði að. Lengi stundar sat ég á tóttarbroti að sjá í kring um mig og njóta þess hve þarna var friðsælt og hvergi hef ég komið á eyðibýli sem býr yfir sHku seið- magni, maður stanzar við. Fuglasöngurinn þarna var langdreginn og ör- uggur, það var ekkert sem truflaði og ekki var þörf að syngja hátt, lágir og þýðir tónar heyrðust langar leiðir, mér var ylur í hug og hjarta og hefði viljað dvelja þarna ögn lengur, en svo varð ég að halda á stað og þá rifjaði ég upp vísu um kotið. í Krókárgerði kulsamt er, kemur þar jafnan stormur, samt eru fínir sauðirner sem á karlinn Ormur. Ekki kvað ég þessa kuldalegu vísu upphátt, en Ormur sá sem átti þessa fínu sauði var uppi frá 1715-1785, hann var Jónsson. Ormur var tvígiftur og átti tuttugu börn, hann bjó á Krókárgerði um miðbik átjándu aldar, en sú jörð fór í eyði 1898. (Sonur Orms var Steinn bóndi á Þorljóts- stöðum, hans kona hét Kristjana Lovísa hún var dóttir Skúla gullsmiðs Thorlaciusar, er úti varð á Öxnadalsheiði 1816, Björnssonar Halldórssonar Hólabiskups. Kona Skúla og móðir Kristjönu Lovísu var Marsibil Sem- ingsdóttir móðir Bólu-Hjálmars.) Öxnadalsheiðin tók sér í fang líf margra ferðamanna. í þetta skifti var ég á ferð á þessum slóðum um hásumar, ég kvaddi Krókártóttir og hélt á stað heimleiðis. Fyrst varð ég að komast 258
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.