Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Side 58

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Side 58
Tímarit Máls og menningar á þurkvöll og mest borið á baki, eða þá á honum gamla Rauð, sem var einn hesta á Gili. Þar var því endalaust labb með hest í taumi undir böggum og klyfjum. Kaupstaðarleiðin til Akureyrar var seinfarin, en þangað var farið með ullarhárið á vorin, og á haustin voru lömbin, sem flest voru graslömb, rekin til Akureyrar. Lömbin gengu upp í skuldina í verzluninni, nema slátrin voru flutt heim. Bærinn á Gili stóð undir fjallshlíð, sem er brött að brúnum og heitir Hjallinn, og er landareignin á Gili ásamt engi sem er fram með ánni og er það engi mjög grýtt, en grasgefið, og þó reytingssamt. í Hjallanum er gróð- urinn mjög fjölskrúðugur og þar er mikið af lindum og lækjum, sem halda brekkunum rökum og gera lífið eftirsóknarvert, enda verpir þarna fjöldi farfugla. Allur gróður í Hjallanum er svo kjarngóður og kvíær mjólka þar betur en annarsstaðar. Frá öndverðum búskap á Gili voru þessi grös lífgrös þess fólks sem þar bjó og æfinlega dró fram lífið á því sem sauðkindin gaf af sér. Rétt norðan við túnið á Gili rennur Gilsáin og því skorti þar aldrei vatn. Hún steypist fram úr klettagili ógengu og stórleitu, sem klýfur fjallið sund- ur. Á sumrin seytlar hún oft í grjóti og þá eru fossarnir svo léttir, að í norð- anátt sýnist eins og einhver sé að veifa til manns hýjalíni, með öllum regn- bogans litum. En í leysingum á vorin og í stórrigningum er eins og fossun- um sé hent niður gilið af óstöðvandi krafti, og þá kasta flúðirnar grjóti milli sín, og þá heyrist urghljóð eins og verið sé að bryðja klettana. Á vet- urna þegar gilið er fullt af fönn og áin í klakaböndum, bregður þeirri birtu í gilið að gyðja fegurðarinnar sést ganga þar berum fótum og hverfa inn í sortann, um leið og hún leggur hönd á vanga tröllsins sem býr í gilinu, en því trúði ég að tröllið væri verndarvættur sem aldrei brygðist og því féll aldrei skriða á bæinn. Oxnadalurinn er þröngur fram, fjöllin há og sundurskorin af dölum. Um Vaskárdalinn sem stendur opinn á móti Gili er ratgengt í Eyjafjörðinn. Sel- dalurinn er í framhaldi af Öxnadalnum, og í honum stóð gamli Bakkasels- bærinn, vesturaf er svo Öxnadalsheiðin með Kaldbaksdal og Grjótárdal á sýslumörkum Eyjafjarðar og Skagafjarðarsýslu. Um heiðina hefur þjóð- brautin legið frá því land byggðist, og þegar komið var upp úr Öxnadalnum á leið vesturum sjást merki snjóþyngsla á mýrum og móum, allt að Giljareit. í Giljareit var snjólétt og í Skógarhlíð festi aldrei fönn. Það var oft á þess- um harðindaárum furðuleg sjón að sjá af heiðarbrún Öxnadalsheiðar vest- ur til Norðurárdals, þegar ekki sást á dökkan díl í Öxnadal, að lokið var 264
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.