Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Side 68

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Side 68
Tímarit Máls og menningar faldur, að hæðni hins vantrúaða Orestesar verður einber lágkúra. Þrátt fyrir góða leikendur er atriðið misheppnað, allt vegna misskilnings á lög- málum leikhússins. Sviðið er ætíð mannlegar sálir! Allt lýtur lögmálum þeirra. - Eitt af þessum lögmálum er mótvægið. Þegar ég sé fangelsi, verð ég einkar næmur fyrir orðum sem túlka frjálst og fagurt landslag. Og að sjá Kalýpsó, sem vill halda mér í helli sínum, gerir mig veikan fyrir orðum sem lýsa hafi og fjarlægum ströndum. ímyndunin og þrá mín verða eitt. Eða þegar ég sé fyrir mér glaðværð og gáskafulla veizlu, þá verður skír- skotun til dauðans sérlega áhrifamikil. Imyndunin bergmálar ótta minn. Hin leikrænu tengsl - andstæðan milli skynjunar og hugarflugs, verða þá fyrst verulega sterk og frjó, þegar þau koma heim við þarfir mannlegrar sálar, til dæmis þegar þau eru fólgin í mótvægi. 11) Ekkert verk er leikrænt frá upphafi til enda. Það er ekki einu sinni mik- ilvægast fyrir dramatískan kraft þess, hversu oft því leikræna bregður fyrir. Það sem sker úr um gildi verks er það, hvort risin eða lægðirnar eru leik- ræn eða ekki. Þegar það síðara á sér stað; þegar hinn leikræni þungi lendir á aukaatriðunum eða því sérvizkulega, þá hlýtur sérhver uppfærsla að verða afskræming og röskun réttra áherzlupunkta. „Leikhúsið,“ segir þá höfund- urinn, „hefur gert lágkúru úr verkinu.“ Auðvitað er um lágkúru að ræða; en það er ekki sök leikhússins þegar slík affágun á sér stað, að allt er af- bakað og skrumskælt, hver neisti skáldskapar kæfður. Það er ekki sök leik- hússins að skáldið kann ekki að nota það. Sá sem gengur á sviðið og notar það ekki, fær það upp á móti sér. Það er til h'tils að yrkja fyrir svið, ef það fær ekki að vera með í leiknum. Ingólfur Pálmason þýddi. 274 X
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.