Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Síða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Síða 70
Tímarit Máls og menningar En margt fer öðruvísi en ætlað er. Segir Matthías svo frá sjálfur nærri ævilokum: „Um dvöl mína í Reykjavík frá 1874-81 vil ég fátt segja, því að aðalstarf mitt, ritstjórnin, þótti ekki eiga við tíma og tízku, svo að blað mitt fékk lítið fylgi og flokkstjóri var ég engi; fylgdi ég að vísu með fullri sann- færingu sáttastefnunni og kaus því helzt að reyna að glæða siðmenningar- og samhygðarmál. . . .‘ll Því mætti bæta við, að í blaðadeilum reyndist enginn Matthíasi þyngri í skauti en dr. Grímur Thomsen, skáldið og bóndinn á Bessastöðum, en hann stýrði ísafold um skeið, meðan Björn Jónsson dvaldist í Kaupmanna- höfn og spreytti sig á laganámi. Fyrr en varði kom þar, að naumar tekjur, vaxandi ómegð og vonbrigði með ritstjórnina knúðu Matthías til þess að svipast í alvöru eftir lífvænlegri og öruggari atvinnuvegi. Um þetta segir hann svo í Söguköflum:2 „Ég prédikaði við og við í dómkirkjunni. Vantaði ekki, að biskupinn, er ávallt var mér mikill velvildarmaður, hyði mér prestaköll, er losnuðu. Pétur biskup var, eins og kunnugt er, hinn ágætasti maður og forvitri, eins og þeir Ari og Snorri mundu sagt hafa. Sagði ég honum hreinskilnislega frá þeim skoðunum mínum, sem komu í bága við rétttrúnaðarkenningar; en ekki tók hann mjög hart á þeim, enda var hann umburðarlyndur maður og furðu „breiður“ og frjáls í trúarefnum á sínum tíma. En lengi hikaði ég, þótt ég betur og betur þættist sjá og skilja, að sannur kristindómur eða trú er í öðru fólgin en fastskorðuðun trúarsetningum. Árið 1879 losnaði hæði Hólmar í Reyðarfirði og Oddi á Rangárvöllum. Lét ég þá tilleiðast að sækja um annaðhvort þeirra brauða; flutti fom- vinur minn, Tryggvi Gunnarsson, umsóknina til Nellemanns, er þá var íslandsráðherra. Hann hafði sagt í spaugi, að bezt mundi vera að „leggja skáldið í dún“ og gefa mér Hólmana. Var mér þó gefinn kostur á að velja um, og kaus ég Oddann heldur; bæði þótti mér það brauð nær, enda kaus kona mín það heldur. Vinur minn, Hjaltalín landlæknir, bar mér fyrstur þau tíðindi, og margir töldu veitinguna hina mestu fremd.“ Um áminnzta vináttu þeirra sr. Matthíasar og Tryggva Gunnarssonar er það að segja, að þeir voru jafnaldrar, en fæddir sinn í hvorum landshluta: Matthías í Skógum í Reykhólasveit, Tryggvi í Laufási við Eyjafjörð. En í skóla urðu þeir alúðarvinir, Matthías og Gunnar bróðir Tryggva. Sr. Gunnar 1 Matthías Jochumsson: Sögukaflar af sjálfum mér. - Akureyri 1922. Bls. 273. 2 Bls. 297. 276
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.