Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Side 75

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Side 75
Kirkjubygging Matthíasar Jochumssonar í Odda 3 tunnur af kalki og saum og stipti eftir þörfum. Gólf-þverbita þarf ég ekki, en máske þak- (spón? járn?). Þetta vildi ég fá á skipinu, og síðan það sem skipið bæri af venjulegu timbri alls konar, nema engin stórtré. Viðurinn þarf að vera valinn, en verðið ríður mér á að gæti verið sem vægast. - Kostirnir: Grindina, kalkið og sauminn skuldbind ég mig að borga strax, en hinn viðinn á 2 mán. fresti eða þá eins og um semur, er skipið kemur. Ég hjálegg fulbnakt.1 En nú kemur enn póstur: Skipið ætti að leggja af stað t. d. frá Noregi ekki seinna en 1. maí. Það á að fragtast til Rangárvallasýslu (Eyrarbakka?),2 en þó ef mögulegt er að leggja viðinn hér við Landeyjasand, þannig að skipið héldi rakleitt, ef veður leyfði, upp undir sandana með lóðsflaggi, tæki þar lóðs, sem ég lœt vera viðbúinn úr því von vœri á skipinu, og setti farminn í flota, en fólk verður strax við hendina að róa þá upp í sandinn; þetta hefur reyndar aldrei verið gjört í seinni tíð, en má takast (eins og mönnum tekst að róa flotum upp úr Vestm.ey. Þó, ef Norðmenn afsegja þetta eða gjöra 12 daga til hálfsmánaðar bið í bugtinni3 eftir landveðri mjög dýrt, þá — eftir svo sem 14^15 daga mega þeir setja viðinn upp á Eyrarbakka.4 En helzt upp í sand. - Ó, ó! Er þetta ekki risavaxin bón? En ég treysti næst blessan drottins hamingju þinni og drengskap. Hrædd- astur er ég að Norðmenn gjöri okkur „Knuder“5 6 við „Sandinn“, en satt að segja er það „Iapparí“® að setja ekki viðinn eins þar á land eins og t. d. á Eyrarbakka. Jakob skrifar þér nú greinilegra um það sem panta þarf, en skyldi hans bréf ekki koma, þá reyndu að fara eftir þessu. Hér er timburlaust, og vona ég til að ég hafi góðan hag af að selja farminn. Kirkjan getur borgað strax 2-3 þús. og hitt fæ ég fyrir gömlu kirkjuna og timbrið sem kemur og ég þarf ekki sjálfur. Ég læt Jakob ráða úr með efnið í þakið. Þessi fyrirhöfn þín verður án efa mikil og eflaust sérðu ekki út úr önnum, en ég trúi engum eins og þér samt. 1 Fullmagt eSa umboð Matthíasar til Tryggva fylgir bréfinu enn. 2 í stað „Rangárvallasýslu (Eyrarbakka)?“ hefur staðið „Vestmannaeyjar", en það hefur verið strikað út. 3 „bugtinni" er sett inn fyrir „Eyjunum". 4 „á Eyrarbakka“ er sett inn fyrir „í eyjunum". 5 gjöri okkur Knuder: setji okkur f vanda. 6 Hégómi. 281
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.