Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Side 77

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Side 77
Kirkjubygging Matthíasar Jochumssonar í Odda vil ég vera laus við. Ég á í þetta skipti óhægt með það, því ég mátti borga mörg þúsund kr. fyrir síldarfél. þau 3, er ég er fyrir;1 þau höfðu stóran kostnað en engan afla í sumar. Kirkjuefnið allt verður nálægt 14 lestir. Ég hef talað við Muus og hef nokkra von um að hann flytji með Sylfiden timbrið til Eyrarbakka fyrir sanngjarna borgun. Ég skal reyna að fá kapt. til að fara með það inn á sand- inn. Einkum getur þú líka verkað talsvert sjálfur, þegar þú talar við kapt. og móttökumann skipsins, E[inar] borgara?2 og semur við þá um visst verð, sem þú ekki átt að borga, heldur sóknarbændur, sem eru skyldir til að flytja viðinn. Það er ekki séð að þeir vilji borga 2-300 kr. fyrir þá leið. Ég má fullyrða við þig, að ómögulegt er að fragta skip, danskt eða norskt, á annan stað en löggilta höfn. Assuransinn3 fæst ekki með öðrumóti en skipið komi fyrst á löggilta höfn. Jakob sendi mér bréf þitt, en enga leiðbeining frá sér, en það gjörði ekki til, ég get eins gjört það og hann. Ég vildi heldur hafa járnþak, en Bald vill vegna verðs og flutnings heldur pappþak, og verður það líklega svo. — Það gleður mig að þér líður allvel og hefur talsvert undir höndum; en nú kemur kk byggingin, sem mun koma við þig sé hún (kk) ekki því ríkari. Ekki vekur mér það minnstu áhyggju deilur J. Ól., mér er fullkomlega sama hvað hann segir. Ég vona eftir linu frá þér sem fyrst og sjá þig í sumar. Blað og tími búið. Hjartans kveðja frá þínum Tryggva. Lestu í málið, skrifað í mesta flýti. [Kaupmannahöfn] 28. febr. 1883. Kæri vinur! Ég skrifaði þér í vetur og sendi teikning af kirkjunni, sem átti að kosta 3500 kr. hér á staðnum tilbúin. Ég hef ekki getað ragað hana niður úr þessu við Bald, en í þessu sama verði ætlar hann að leggja meira til, svo sem gólf og fleira, sem ekki var áður ráðgjört. Að fragta skip til Eyrarbakka með trjávið auk kk til sölu þykir ófært. Fragtir eru dýrar nú, einkum þangað. Lefolii4 hefur dregizt á að flytja dá- 1 Vegna hafísa eystra og einkum nyrðra brugðust síldveiðar nær algerlega sumarið 1882. 2 Einar Jónsson kaupmaður á Eyrarbakka, faðir Sigfúsar tónskálds. 3 Tryggingin. 4 Lengi helzti Eyrarbakkakaupmaður. 283
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.