Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 79

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 79
Kirkjubygging Matthíasar Jochumssonar í Odda St[addur] á Breiðabólsstað 5 marz 1833.1 Háttvirti, elskaði vinur! Guð launi þér alla þína hjálp og velvild - væri ég ekki önnum og vandræð- um kafinn, gæti ég varla þakkað þér nema kveðandi, syngjandi og spilandi. En — alvaran tekur fyrir minn munn. - Ég meðtók nú með pósti þitt ágæta bréf: í flj ótu máli geng ég með mestu þökkum að öllu - teikningin líkar mér ágætlega — nema okkur prófasti þykir betra, ef ég get sloppið við innanþiljur, gólf, stóla, stól, sæti og altari, allt það má nota úr gl. kirkjunni. Járnþak endilega, en ekki pappþak. Berðu alúðarkveðju mína herra Bald; mér er stór ánægja að vita hann í verki með, hefði ég mátt kjósa mann með þér, þá var það hann. Kirkjan, ef hún kemst upp, kemur eflaust með 2-3000 kr. á minn vasa, en bara hún komist upp, þá er ég ánægður. Ó hvað ég skal þá gleðja mig eftir alla mína þraut - og það kirkjuna þína. En nú kemur slæmt atriði: Ég sendi biskupi bréf meðan póstur var fyrir austan og bað hann útvega Oddakirkju 1000 kr. lán (póstávísun) til þín með þessari ferð. Hann skrifar mér fyrst í dag (og því er ég hér, og sendi með þetta bréf í nótt eftir pósti) og segist gjöra sitt bezta til, en vissu fái ég ekki með þessari ferð, því landshöfðingi sé ekki búinn að svara sér. Þó húumst við prófastur við að þeir herrar sendi þér þessar 1000 kr. + þeim 1250 kr., sem kirkjan á í sparisjóði. En skyldi lán þetta bregðast, hvað svo? Þá hef ég engin ráð með þessari ferð. Verst er þá, ef smíðið skyldi vera byrjað, fragtað skipið etc. Ég sendi vottorð2 frá viðkom[andi] prófasti um status kirkjunnar, og ég treysti þér sem bróður eða betur til að reyna hvort í því versta tilfelli þ[eir] herrar Muus vildu ekki upp á það og fyrir þín orð lána kirkjunni það sem biskup ávísar of lítið. Mér datt í hug að skrifa Fischer3 og Lefolii, en hef ekki tíma til þess, enda vil ég í síðustu lög eiga við nokkurn nema þig með það allt saman. Ef kirkjan á að komast upp í sumar, þarf hún að koma sein- ast í maí.4 Bezt er að hún komi á Bakkann, og sóknarmenn lofa öllu góðu að 1 Á Breiðabólsstað í Fljótshlíð var héraðsprófasturinn, Skúli Gíslason. Mun hann hafa rekið á eftir um kirkjubygginguna, sjálfsagt í og með til að bjarga lausafé Odda- kirkju í fasteign. 2 Sjá hér á eftir. 3 Fischer var kaupmaður í Reykjavík. 4 Þ. e. í síðasta lagi í maí. 285
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.