Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Page 80

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Page 80
Tímarit Máls og menningar sækja hana. í sumar dríf ég upp nóga peninga, því margir fást til að lána Oddakirkju, sem fé hafa, enda er það hættulaust, hún á stóreignir. Fjórar-fimm tylftir af borðum þyrfti ég til vara, ef innan þiljur ekki sendast. Svo fel ég málið Guði og þér! Þinn elskandi vinur, meðan heiti hér og hinum megin Matthías Jochumsson. Ég vona að „fragtin“ verði svo ódýr sem mögulegt er. Um basl hér og bágindi, kröggur mínar etc. skrifaði ég ekki neitt - en ekki baða ég eða ná- unginn í rósum. Hér með vottast að í næstliðnum fardögum átti Odda kirkja 1357,68 kr. í sjóði, þar af geymt í sparisjóði í Reykjavík 1232,13 kr. - að við seinustu úttekt var viðtakanda svarað 757,87 kr. sem álag á kirkjuna, og að kirkjan lagði næstliðið ár upp sem afgang frá þörfum sínum 125,55 kr., en sem búast má við að verði nokkuð (sic) minna á næstu árum vegna afleiðinga þess harðæris, sem nú er. Breiðabólsstað 5. marzmán. 1883 Skúli Gíslason. Odda 9. marz 1883. Elsku vin og bróðir! í viðbót við hitt hréfið, sem ég varð að skrifa í flaustri (hvar í ég bað þig að senda ekki innanþiljur né innan smíði í kkjuna, en að öðrul. eins og þú ráðgerir, og reyna að fá lán hjá Muus, ef biskup sendir ekki nóg). Þessi kirkja liggur þungt á mér, því hún setur mig í botnlausar skuldir. Auk þess sem ég í sumar skulda landssjóði 1600 kr., sem ég er að biðja uppgjafar á vegna harðærisins og rýrnunar á brauðinu, þá gjöri ég mitt ýtrasta að fæða hér mitt þunga hús, sitja fyrir mestu ánauð gesta og fátæklinga og halda í horfi uppkvalnings húi, sem byrjað var með van- efnum, og viðhalda stað og kúgildum - 3 kúgildi féllu og 3 voru rekin heim á mig, og þau hef ég öll tekið skriflega til ábyrgðar. Ég er því í meiri fjárkröggum en ég hef nokkru sinni áður verið, þó tekjur séu miklar í orði kveðnu, enda ná þær ekki nærri því upphæð þeirri, sem mat alls prestak[alls- ins] hljóðaði upp á - auk 700 kr. ársgjaldsins. Að slengja slíkri ábyrgð 286
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.