Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Side 84

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Side 84
Tímarit Máls og menningar Ef þú verður á þingi, sem ég vona, veit ég að þú verður ekki á móti mér með brauðamálið. Verst er ef það kemst ekki að þinginu. Nú sendi ég til blaðanna erfiljóð eftir félaga okkar og vin, séra Björn Stefánsson.1 Við vorum orðnir gamlir bréfabræður; hann skrifaði mér rétt áður en hann dó, og þótti mér andi hans eins og kominn á flótta og grunaði brest á heilsu hans og huga. Mikið hamast Eggið hann frater þinn;2 séra Skúli segir hann sé eins og mæðrum sé títt að vera, ætíð beztur yngsta krakkanuin, enda hafi hann á þremur árum átt þau þrjú: 1. pöntunarverzlun. 2. síldarfélagið og 3. þilskipafiskifélagið. En það má hann eiga, að hans framkvæmd er meiri en flestra, sem nú eru uppi, meiri en 20 Skúla og Mattíasa (sic) til sam- ans, og vel er hann látinn hjá Sunnlendingum, þó hann þyki miðlungi „sikker“ í pöntununum. Hann hefur líka hjálpað hér um mörg þúsund krónur, sem annars hefði drepizt niður í felli fyrir ekkert og drepið annað með sér. Sárgrætilegt er að koma ekki brúm á árnar, svo lengi drottnar hér sultur og seyra. Fyrirgefðu flaustrið. Heilsaðu skáldinu frænda þínum. Nú er Rvíkur- pressan öll á móti mér, einkum Jón Ólafsson, sem fékk hjá mér spottvísu í vetur, þegar Skuld giftist Þjóðólfi.3 Þ. elsk. Matthías. Odda 4. ág. 1883. Elsku vin! Ég hef annað veifið verið að hugsa um mína kirkju og niðurstaðan er orðin að ég neyðist til að eiga allt við Bakka kaupmenn, Thorgrimsen & Leofolii4 — ég verð upp á þá kominn hvort sem heldur er. Ég sé nefnilega, að ég set þig í vanda og undir eins sjálfan mig. En við það að kaupa óhöggv- inn viðinn fluttan til Ebakka spara ég ca. 1000 kr., þannig að ég þarf ekki 1 Björn Stefánsson (1844-1877) prestur á Sandfelli. Sonur Stefáns Eiríkssonar al- þingismanns f Árnanesi. 2 Eggert Gunnarsson, bróðir Tryggva, mikill athafnamaður og braskari í Reykjavík nm þessar mundir. Varð stórskuldugur og hvarf erlendis fáum árum síðar. 3 Þegar Jón Ólafsson keypti Þjóðólf af Kristjáni Þorgrímssyni, sameinaði hann blöðin, Skuld og Þjóðólf. 4 Guðmundur Thorgrimsen var verzlunarstjóri („faktor") hjá Lefolii á Eyrarbakka 1847-1887. 290
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.