Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Side 86

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Side 86
Halldór Halldórsson Andmælaræða Við doktorsvörn Helga Guðmundssonar í Háskóla Islands 8. september 1973. Ekki minnist ég þess að hafa hlýtt á nokkra doktorsvörn við Háskóla ís- lands, án þess að að minnsta kosti annar andmælandinn hafi tekið fram, að í orðinu andmælandi lægi, að honum hæri að gagnrýna ýmislegt — helzt margt, í ritgerð doktorsefnis. Ég hefi, að minnsta kosti upp á síðkast- ið, talið þessa skoðun ranga. Frá minum bæjardyrum séð er það hlut- verk andmælandans að brjóta ritverk það, sem frammi liggur til varnar, til mergjar, reyna að meta, hvað er því til lofs og lasts. í samræmi við þessa skoðun mína mun ég reyna að lýsabókinni og segja ekki síðurkostá henni en löst. Að minni hyggju yfir- gnæfa kostirnir lestina, og því mun hera meira á því, sem ég hefi um þá að segja. Markmið allrar fræði- mennsku er leit að sannleikanum. Bók doktorsefnis fullnægir þessu skil- yrði, og í mörgum tilvikum má full- yrða, að hann hafi komizt að réttri niðurstöðu, þó að ýmislegt í bókinni orki tvímælis. Segja má, að ritgerðin sé ekki stór í sniðum. Hún er aðeins 140 bls. í átta blaða broti, en efni hennar er forvitnilegt og varðar ekki aðeins ís- lenzka og aðra indógermanska mál- fræði, heldur mörg önnur tungumál. Það er efni bókarinnar, sem markar stærð hennar. En þess her þó að gæta, að doktorsefni þjappar efni sínu sam- an, skrifar mjög knappan stíl. En tek- ið skal fram, að stíllinn er einstaklega skýr og ber vitni um ljósa hugsun. Þá ber þess að geta, að hér er um að ræða fyrstu kerfisbundnu rannsókn- ina á tvítölu í íslenzku, og þessi rann- sókn er gerð af svo mikilli vand- virkni, að ég hefi vart komizt í kynni við gallaminni doktorsritgerð. Ég þekki ýmsar ritgerðir, sem meiri veig- ur er í, varpa ljósi á stærri og viða- meiri viðfangsefni, en enga, sem erf- iðara er að bendla við flaustur eða fúsk. Bók doktorsefnis er þesis, en í því felst, að ritgerðin stefnir fyrst og fremst að einu marki, felur í sér boð- skap eða kenningu og rökstuðning hennar. En menn skyldu athuga, að kenningar eru margar fallvaltar og eiga oft fyrir sér að deyja. Ég hygg þó, að meginatriði þessarar bókar eigi fyrir sér að standa. En vitan- 292
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.