Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 90

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 90
Tímarit Máls og menningar Fjórðu málfræðiritgerðar Snorra Eddu minnist á, sbr. bls. 39. Dæmin, sem doktorsefni tekur úr lausu máli um konunglegar persónur, eru aðeins 3, en eitt um höfðingja (Erling Skjálgsson). Segja má, að þetta dæmasafn sé í rýrara lagi, því að af nógu var að taka. Tvö dæmanna eru þannig, að konungleg persóna er þér- uð. Þessi dæmi sýna, - eins og dæmin úr dróttkvæðunum -, að talnakerfi fornafna er tekið að riðlast. Höfund- ur tekur síðar fram og rekur dæmi þess, að a og c er oft ruglað, þ. e. þau eru notuð á víxl í fomritum. Athuganir, sem ég hefi gert í sam- handi við þessa andmælaræðu, benda til, að þessi ruglingur sé meginreglan í íslenzkum fornsögum. Ég hefi m. a. safnað dæmum úr Laxdælu og mun því vitna nokkuð til hennar. Á hls. 25 í ísl. fornr. V segir svo: Þá mælti konungr til Hgskulds: „Eigi skal dvelja þik hér með oss lengr en þér líkar, en þó þykkir oss vandfengit manns í rúm þitt.“ Síðan leiddi konungr Hgskuld til skips ok mælti: „At sómamanni hefi ek þik reyndan, ok nær er þat minni ætlan, at þú siglir nú it síð- asta sinn af Nóregi, svá at ek sjá hér yfirmaðr.“ Konungur notar hér oss tvisvar, ek tvisvar og minni einu sinni um sjálf- an sig. Hins vegar má finna í Lax- dælu dæmi, þar sem alveg er rétt far- ið með fleirtöluform í eintölumerk- ingu, sbr. t. d. ísl. fornr. V, 78. Úr athugunum mínum á Laxdælu, sem engan veginn eru fullnaðarrann- sóknir, vil ég enn fremur taka eftir- farandi fram: Hpskuldr Dalakolls- son þérar Hákon Aðalsteinsfóstra, en konungur þúar Hgskuld, hls. 25. Gunnhildur kóngamóðir notar ek um sjálfa sig, bls. 54. Óláfr pá þérar Há- kon jarl, bls. 78. Um Mýrkjartan íra- konung er fullkominn ruglingur, shr. „Ek heiti Mýrkjartan“, bls. 56, en Mýrkjartan notar várr, oss, vér, ek (bls. 57), ek, mitt (bls. 58), ek (bls. 59). Hann þúar yfirleitt Óláf pá, en segir þó „sómi yðvarr“ (bls. 58). Ó- láfr pá þérar oft Mýrkjartan, en rugl- ast þó stundum (bls. 56-57). Haraldr gráfeldr notar várn um sjálfan sig á bls. 53, en ek á bls. 60. Þó að Laxdæla geti margra höfð- ingja, sem telja verður „ríkar persón- ur“, nota þeir yfirleitt ek um sjálfa sig. Þó notar Jórunn Bjarnardóttir vér (bls. 17, þó einu sinni ek), bls. 47, en ek, bls. 26, 46 og 48. Gestr Oddleifsson notar vér, bls. 88 og 90, en stundum ek, bls. 91. Mörg dæmi úr Laxdælu eru vafasöm, þannig að erfitt er eða ókleift að ákveða, hvort um eintölu eða fleirtölu er að ræða. Þessi dæmi, sem ég hefi nú tínt til úr Laxdælu, sýna, að höfundur henn- ar - og mér býður í grun höfundar flestra fornsaga - hafa ekki kunnað eða hirt um að halda ek og vér að- 296
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.