Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 92

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 92
Tímarit Máls og menningar sem fjallað hefir verið um um stund. Ég á við biskupa, en að þeim víkur doktorsefni á bls. 42-43. Hann hefir bæði dæmi um það frá 13. öld, að biskupar véri sjálfa sig og aðrir þéri þá. Til stuðnings því, að biskupar noti oft (frequently) vér um sjálfa sig á 14. öld vitnar doktorsefni til Islandske originaldiplomer, sem Stef- án Karlsson gaf út 1963. Hann vitnar í fimm staði, sem allir eru réttir og ná yfir tímabilið 1315-1363. Ég hefi safnað dæmum úr verulegum hluta þessarar bókar um notkun fornafna og þótzt gera það vandlega. Ég mun síðar rekja, yfir hverja hluta bókar- innar ég hefi farið. Ég fann engin frá- vik frá því, að biskupar notuðu vér, samsvarandi aukaföll og eignarfor- nöfn um sjálfa sig. Og aldrei rakst ég á víxlun af því tæi, sem minnzt var á, að tíð væri í fornsögum. Ég verð því að efa, að orðið „frequently“ gefi hér rétta hugmynd. Ég hlýt að benda á, að í sögunum er um annan stíl að ræða en í bréfunum, þar sem notaður er embættisstíll. Ég get að vísu ekki fullyrt af þessari athugun minni, að biskupar hafi alltaf í embœttisnafni vérað sjálfa sig. En hitt virðist mér ótvírætt, að það hafi verið almenna reglan á 14. öld og fram á þá 15. Orðið ek er ekki mjög algengt í bréfunum. Þó eru allmörg dæmi um, að prestar hafi notað það orð um sjálfa sig, sbr. t. d. bls. 26 (1352) og 27 (1353). í bréfinu frá 1353 er það Einar prestur Hafliðason, sem notar ek og eignarfornafnið mitt, og var hann þó „rík persóna“, en svo bregð- ur við, að í fölsuðu bréfi frá 1401 er sami Einar, þá dáinn fyrir nokkru, látinn véra sjálfan sig, enda talinn officialis Hólakirkju. Þetta kann að benda til, að einhverjar reglur hafi gilt um það innan kirkjunnar, hversu háum stöðum menn þurftu að gegna til þess að nota véranir. En um það skal ekkert fullyrt. En grunur minn er sá, að þetta hafi verið nokkuð á reiki um aðra en biskupa. Fátt er um þéranir í bréfunum, en þó koma þær fyrir. Skulu nú sýnd dæmi þess: því skipum vér [þ. e. biskup] yðr, Þorsteinn Svarthöfðason, sérligan dómara um greindan áskilnað í millum fyrr sagðra manna. Bjóð- um vér yðr, at þér temprit yðvam dóm. bls. 159 (1405). (Stafsetning er samræmd). í bréfi frá því um 1450 þérar Kristín Guðnadóttir Jón Ásgeirsson, fyrrverandi eiginmann sinn, alveg réttilega (bls. 410). Annað atriði, sem höfundur minn- ist á um notkun fleirtöluforms í ein- tölumerkingu, er svo nefndur pluralis auctoris eða höfundarfleirtala. Hann segir m. a., að Ari fróði noti „repea- tedly“ þessa fleirtölu um sjálfan sig (bls. 41). Síðan sýnir hann dæmi um 298
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.