Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Page 94

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Page 94
Tímarit Máls og menningar arfornafn (ykkarr). Og á sama hátt er fleirtala 2. persónu þér og eignar- fornafnið yðvarr. Þetta eru sem sé meginreglumar. Hins vegar bregður því fyrir, að fleirtölumyndir séu notaðar sem tví- tala. Skulu tekin tvö dæmi, en athuga ber, að ruglingur er milli vit og vér í fyrra dæminu. í fyrra dæminu er átt við Þorleik og Bolla Bollasonu: „vilju vér til hefnda leita“, sagði Bolli, „ok höfu vit brœðr nú þann þroska, at menn munu mjök á leita við okkr, ef vit hefjum eigi handa.“ ísl. fomr. V, 180. Hér er vér einu sinni notað í tví- tölu, en vit tvisvar og okkr einu sinni. í síðara dæminu segir Óláfr pá við Bolla Þorleiksson: „ef þetta semsk með yðr Ósvífri“. ísl. fornr. V, 129. 2. Frumbréf forn. Athugun mín nær yfir bréf útgefin af Stefáni Karls- syni í Islandske orginaldiplomer frá upphafi bréfanna 1280-1370, síðan frá 1400-1410 og loks frá 1450 (nokkur hréf). Niðurstaða mín er sú, að í öllum þeim bréfum, sem ég hefi yfirfarið, er vér alltaf réttilega notað sem fleir- tala og vit réttilega sem tvítala. Sama gildir um aukaföll orðanna og sam- svarandi eignarfornöfn. Þess má geta, að orðmyndirnar mid og mit koma stöku sinnum í stað vit. í yfir- förnum köflum hefi ég ekki rekizt á þit né samsvarandi eignarfornafn. Hins vegar kemur þér, yðr, yðvarr nokkrum sinnum fyrir í fleirtölu- merkingu. Til gamans má geta þess, að orðmyndin vi er tvívegis notuð sem fleirtala í bréfi útgefnu á Giske á Sunnmæri 25. maí 1405, og sam- svarandi eignarfornafn er vor, og ver kemur einnig fyrir í bréfinu (sbr. Original., bls. 160-161). Noreen segir í málfræði sinni, að ví komi fyrir í miðnorsku og sé ef til vill sænsk máláhrif (svecisme). Ef til vill segir þessi vitneskj a, sem ég hefi safnað úr hréfunum, ekki meira en það, að bréfastíllinn - eða embættisstíllinn, ef menn vilja heldur orða það svo — hafi að þessu leyti verið fastmótaðri en sagnastíllinn. En þess má geta, að doktorsefni hefir dæmi úr bréfum frá 16. öld um víxl- un á við og vér, bls. 24-25. 3. Fljótsdœla. Fljótsdælu hefi ég athugað alla með hliðsjón af for- nafnanotkun. Vil ég þó engan veginn halda því fram, að mér hafi ekki sézt yfir eitthvað. En niðurstöður mínar eru þessar: 1. Til þess að tákna fleirtölumerk- ingu eru notuð fomöfnin vér, vár, þér, yð(v)ar. 2. Við, okkar, þið, ykkar eru alltaf tvítala. Þessi orð eru mjög tíð í sög- unni, því að meginpersónur hennar eru samrýndir bræður. Höfundur sög- unnar eða afritari og sennilega báð- 300
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.