Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 98

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 98
Tímarit MáLs og menningar leynir sér ekki, að mikill stílmunur er á þessum bókmenntagreinum, og hann þyrfti að athuga gaumgæfilega. Á hls. 55 setur doktorsefni upp tvær töflur rnn hina fornu fornafna- notkun, m. a. það atriði, sem hér er rætt. Onnur taflan á að sýna fornt talmál, hin fornt bókmál. Þessar töfl- ur eru hið eina, sem ég kalla glanna- legt í ritgerðinni, því að mér er ókunnugt um, að við höfum nokkrar heimildir um fomt talmál (spoken language). Eins og áður hefir fram komið, voru til eignarfornöfn í tvítölu í 1. og 2. persónu í fornmáli. Sömuleiðis var til eignarfornafn fleirtölu í 2. per- sónu. Fyrir þessu gerir doktorsefni vitaskuld grein í ritgerð sinni og sýn- ir hreytingu þessarafornafnaáhls.31 -33. Umþessi fornöfn fjallar doktors- efni þó ekki að neinu ráði fyrr en á hls. 67, nema hvað þau koma vitan- lega fyrir í dæmum, sem hann tekur úr fornritum. Hann drepur þó á þessi fornöfn á hls. 38 og 73. Á bls. 67 talar hann um, að brottfall þeirra úr málinu hafi verið meiri háttar hreyt- ing og vitnar síðan um tímasetningu til Björns K. Þórólfssonar, Jóns^ Helgasonar og Oscars Bandles. Þetta verður vart skilið á annan veg en þann, að doktorsefni hafi ekkert sjálfstætt fram að leggja um þetta mál. Nú vill svo til, að það er engan veginn auðvelt að skýra þetta brottfall og hvers vegna önnur for- nöfn tóku að sér hlutverk þeirra. Hefði verið forvitnilegt að heyra skýringar doktorsefnis á þessu máli. Mér er óskiljanlegt, hvers vegna hann ræðir þetta mál ekki. En látum nú ástand fornafnakerfis- ins fyrir 1600 eiga sig og snúum okk- ur að íslenzku síðari tíma. Ég vil ekki láta hjá líða að leggja áherzlu á, að mér virðast 4. og 5. kafli veigamestu kaflar hókarinnar og geyma mest af frumlegu efni, mikilli gagnasöfnun og skörpum ályktunum. Doktorsefni hefir orðtekið rit eftir 26 höfunda, og er hinn fyrsti þeirra fæddur 1525, en hinn síðasti 1733, sbr. hls. 69-72. Auk þess vitnar hann til fleiri höf- unda, m. a. höfunda um málfræðileg efni. Hann hefir talið dæmin hjá áðurnefndum 26 höfundum og sýnir með töflu, í hvaða falli og hvaða tölumerkingu þau koma fyrir, bls. 74 -75. Af töflunni kemur í ljós, að dæmin um 2. persónu eru miklu færri en um 1. persónu. Þessi munur er ekki höfundi að kenna, heldur því, að í þessum ritum er 2. persóna miklu fátíðari, enda mun svo almennt í flestum ritum, þótt mér vitanlega hafi engin könnun verið á því gerð. Niðurstaða doktorsefnis er sú, að hreytingin, að tvítöluform fái fleir- tölumerkingu, hyrji á 2. persónu og í nefnifalli, sbr. t. d. bls. 80 og 82- 83. Ég hygg, að þessi niðurstaða sé 304
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.