Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 99

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 99
A ndmœlarœða rétt, en bendi þó á, að dæmin eru full- fá til þess að gera hana algerlega óyggjandi. En með því að doktors- efni hefir orðtekið að þessu leyti flest höfuðrit frá framan greindu tímabili, er mér til efs, að frekari leit breytti þessari sennilegu niður- stöðu. Um aldur breytinganna hefir höf- undur þetta að segja: Hann hyggur, að tvítala hafi sennilega byrjað að hverfa í 2. persónu í máli þeirra, sem fæddir voru um 1600 - með einhverj- um frávikum til eða frá í einstökum landshlutum. Um þetta atriði kveðst doktorsefni ekki geta verið nákvæm- ari vegna skorts á dæmum um 2. persónufornafn. Um 1. persónufor- nafnið segir doktorsefni, að breyting þess hafi hafizt á Suðurlandi í máli þeirra, sem fæddir eru skömmu eftir 1600, á Norðurlandi í máli manna fæddra um 1650 og um líkt leyti á Norðvesturlandi og vesturhluta Norðurlands. Fastheldnastir munu þeir hafa verið, sem fæddir voru á norðurhluta Vesturlands, því að breytingin virðist fyrst koma í máli þeirra, sem fæddir eru um 1690. Sjá bls. 87. Þessar niðurstöður eru í fullu samræmi við dæmasafn höfundar. Ef þessar niðurstöður eru réttar - og ég hygg, að svo sé í meginatriðum, má búast við, að til hafi verið á íslandi fólk mestan hluta átjándu aldar, sem eðlilegt hafi verið að gera greinar- mun á tvítölu og fleirtölu. Er þá gert ráð fyrir, að nýhreytni í máli taki 90 ár að sigra að fullu. Ég slæ þessu aðeins fram, því að svo virðist sem málbreytingar taki mjög mislangan tíma. í upphafi 5. kafla bókar sinnar get- ur doktorsefni þess, að tvítala hafi horfið í mörgum málum öðrum en íslenzku. Ræðir hann m. a. skoðanir Meillets og Hirts, sem héldu því fram, að hér væri um almenna hneigð í menningarþróun að ræða, einnig væri hér á ferðinni einföldun beyg- ingarkerfis, og svipaðar skoðanir hafa einnig aðrir látið í ljós. Höf- undur télur þessar skoðanir forvitni- legar, en kveður litla stoð í þeim, sbr. bls. 94. Ég vík aðeins að þessum atriðum síðar. Doktorsefni hyggur, að þróunin í íslenzku sé að mörgu leyti sérstæð, t. d. að tvítöluformin hafi ekki horfið, þegar tvítölumerkingin hvarf, heldur fengið aðra merkingu. Hér virðist höfundur aðeins hafa persónufor- nöfnin í huga. En í þessu sambandi hefði þó mátt ræða hvarf eignarfor- nafnanna, enda höfðu þau orðið út undan áður, eins og á hefir verið hent. Þá er það rakið á bls. 95, að Brug- mann hafi borið saman þróunina í fhþ. og ísl. og bent á, að í fornís- lenzku hafi komið fyrir orðasam- hönd eins og vit báðir, it tueir o. s. frv., og eiga þau sér samsvörun í 20 TMM 305
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.