Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 117

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 117
Listin að koma á varnarsamningum I febrúar 1947 lét varnarmálanefnd Ameríkuríkjanna, er dvaldi í góSu yfirlæti f Was- hington og var skipuð herforingjum er höfðu látið heillast af hinum nýju heimkynnum sínum, í ljós álit sitt og hvatti til þess að komið yrði á fót varanlegum hernaðarsam- tökum. Nokkrum mánuðum áður hafði sendiherra Bandaríkjanna í Buenos Aires, George Messersmith, haldið ræðu í Hotel Plaza og lagt til, af dæmafárri ósvífni, að fullveldi hinna tuttugu lýðvelda og eins hetur (sardínanna og hákarlsins) yrði aðeins eitt: Full- veldi Vesturálfu, óklofið og algjört, „enda eina ráðið til að varðveita friðinn". Efni hinna glæsilegu tillagna var þetta: 1) sameiginleg herstjórn allra Ameríkulýð- veldanna, en vel að merkja yrðu herforingjarnir ekki frá Kúbu eða Guatelmala! 2) Samræming laga og skipulagningar hermálanna, en vel að merkja yrðu frumdrögin að lögunum og skipulagsbreytingunum ekki á spænsku; 3) sameiginlegur herbúnaður og hergagnakaup, en vel að merkja yrðu hergögnin ekki keypt í Frakklandi eða Englandi; 4) skilyrðislaust framsal alls landsvæðis lýðveldanna (ó, Nicaragua, glæsta fyrirmynd!) svo að sérfræðingar hinnar sameiginlegu herstjórnar gætu valið heppilega staði fyrir herbækistöðvar og flugvelli, en vel að merkja yrðu sérfræðingamir hvorki frá Uruguay né Haíti; 5) æft skyldi nægilega fjölmennt varalið til að unnt yrði að senda það fyrir- varalaust og án nokkurrar rekistefnu til þeirra staða sem sameiginlega herstjórnin teldi nauðsynlegt að verja, en vel að merkja átti slíkur herafli ekki að verja landsvæði Arg- entínu og Chile á Suðurskautinu fyrir innrás Englendinga. Loks skyldu allar hafnir opnaðar, allar hernaðarlega mikilvægar borgir, járnbrautir og vegir látin af hendi við hina sameiginlegu herstjóm til frjálsra afnota; það er óþarfi að taka það fram, að jafnskjótt og þessar tillögur kæmu til framkvæmda gátu bandarískir sérfræðingar haft vakandi gætur á hernaðarlega mikilvægum stöðum bæði dag og nótt. Hvaðanæva úr álfunni barst sama öskrið - öskur heimsvaldasinnaðra blaða, metorða- gjarnra stjórnmálatrúða og mynduglegra erindreka stórveldisins - um að styrjöldin myndi hefjast í ágúst 1947. Enn lét einn af forsetunum í Suður-Ameríku hafa sig til að taka undir stríðssönginn. Ráðstefnuna virtist eiga að halda í nóvember 1947. En öll him- inteikn voru svo ískyggileg og drunurnar frá hersveitum Rússa orðnar svo nálægar, að ráðstefnan var nú í fyrsta sinn haldin fyrr en áætlað liafði verið; hún var haldin í ágúst. Meistaraleg leiksviðsbrella! Stríðið, stríðið! Það varð því úr, að við fórum til Rio de Janeiro og komum okkur fyrir í Petropolis. Skjölin voru öll tilbúin, samin fyrirfram og af slíkri fyrirhyggju - einnig í fyrsta sinn í sögn Pan-American-ismans - að þess var jafnvel getið í samningnum, að hann væri sam- inn „í nafni þjóðarinnar". Þar hafði Bandaríkjastjórn tekið sjálfri sér fram, því hingað 323
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.