Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Page 122
Bækur Máls og menningar 1973
Albert Mathiez: Franska byltingin, síðara bindi. Loftur Guttormsson þýddi.
Með myndum. 359 + 16 bls. Ób. 750, ib. kr. 1000.
Asgeir Hjartarson: Mannkynssaga. Fornöldin. Önnur útgáfa. 460 bls. Ób. kr.
1000, ib. kr. 1350, skinnb. kr. 1700.
Björn Th. Bjömsson: Aldateikn. Þættir úr listasögu heimsins. Með rúmlega 400
myndum. 240 bls. Ób. kr. 1200, ib. kr. 1500.
Þórbergur Þórðarson: Ofvitinn. Þriðja prentun. 368 bls. Ób. kr. 900, ib. kr.
1200, skinnb. kr. 1600.
Hjörleifur Guttormsson: Vistkreppa eða náttúruvernd. 246 bls. + 16 mynda-
sfður. Ób. kr. 800, ib. kr. 1100.
Ernst Fischer: Um listþöriina. Þorgeir Þorgeirsson þýddi. 244 bls. Pappírskilja.
Kr. 400.
Brynjólfur Bjarnason: Með 'storminn í fangið I. Greinar og ræður 1937—1952.
319 bls. Pappírskilja. Kr. 400.
Brynjólfur Bjamason: Með storminn í fangið II. Greinar og ræður 1953—1972.
312 bls. Pappírskilja. Kr. 400.
Debray/Allende: Félagi forseti. Haraldur Jóhannsson ritaði inngang og gerði
þýðinguna. 170 bls. Pappírskilja. Kr. 400.
(Verð án söluskatts.)
Kjör félagsmanna eru þau að fyrir 1500 kr. árgjald geta þeir valið sér 2 bækur
í viðbót við Tímarit Máls og menningar, fyrir 2200 kr. árgjald: 4 bækur ásamt
Tímariti, fyrir 2700 kr. árgjald: 6 bækur auk Tímaritsins. Þetta gjald er miðað
við bækurnar óbundnar, en gjald fyrir band er frá kr. 200 til 300 á bók.
Enn er tekið við félagsmönnum fyrir árið 1973 með þessum kjörum.
MÁL OG MENNING
Laugavegi 18, Reykjavik. Pósthólf 392