Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Page 126
Hjá Búnaðaríélagi íslands íást úrvalsbækur,
sumar ófáanlegar annars staðar.
FÁKAR Á FERÐ eftir Þórarin Helgason frá
Þykkvabæ. Fæst á forlagsverði hjá Búnaðar-
félagi íslands, en kostar í bókabúðum
BYGGÐIR EYJAFJARÐAR I og II. Útg. Bún-
aðarsamband Eyjafjarðar. Stórfróðlegar bæk-
ur, er lýsa búnaðar- og félagsmálasögu hér-
aðsins í rúma öld, hverju byggðu bóli, eig-
endum og ábúendum og öðru heimilisfólki
nú, ásamt skrá yfir fyrri ábúendur, síðustu
70—100 ár
FRÁ HEIÐI TIL HAFS, ævisaga Helga Þórar-
inssonar, Þykkvabæ, rituð af syni hans, Þór-
arni Helgasyni.
JÁRNINGAR eftir Theodór Arnbjörnsson.
Ómissandi bók fyrir hestamenn.
FORYSTUFÉ eftir Ásgeir Jónsson frá Gottorp
Á REFASLÓÐUM eftir Theodór Gunnlaugss.
— 2.550,—
600,—
— 250,—
— 250,—
— 200,—
SANDGRÆÐSLAN eftir Amór Sigurjónsson — 350,—
BÆTTIR ERU BÆNDAHÆTTIR. Ritgerðir eftir
28 höfunda. — 550,—
Pantið bækurnar eSa kaupiS strax.
Allar pantanir afgreiddar samdægurs gegn póstkröfu.
Búnaðarfélag íslands