Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Qupperneq 124

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Qupperneq 124
Tímarit Máls og menningar vinnu föðurins; verða þær sex, talið frá ófaglærðum erfiðismönnum til sérfræð- inga og annarra hámenntaðra manna. Bókin skiptist í 7 kafla, auk eftirmála og ritskrár. I III. kafla, Dýptarmœlingar á sérsvidum, fjallar höfundur nærfellt ein- göngu um ósjálfráð þvaglát barna og tengsl þeirra við fyrrgreind breytistig geðheilsunnar. 138 börn eða 12,5% rann- sóknarhópsins reyndust haldin þessum kvilla, sem er tíðari og þrálátari hjá drengjum en telpum. Hann er fremur sjaldgæfur hjá börnum með góða geð- heilsu, en miklu tiðari ef hún er slæm. Höfundur leiðir margvisleg rök að því, að greinileg tengsl séu milli geðræns sjúk- leika og ósjálfráðra þvagláta, einnig að þau séu tiðari hjá börnum með lága greindar- vísitölu (grv.) og hjá börnum í tveimur lægstu starfsstéttunum en fjórum hinum efri. I IV. kafla víkur höfundur að námsferli þess hluta hópsins, sem skv. aldri á að hafa lokið skyldunámi eða er lengra kominn í skólanámi, alls 400 ungmennum. Náms- brautin skiptist í fjóra áfanga eða stig: 1. 2. Ungl.próf Gagnfræða- og minna og starfsnám 6.5% 53.39% Tölurnar við hvert próf merkja, að sá hópur haldi ekki lengra i skipulegu skóla- námi. Hér er ekki rúm til að greina allar ályktanir höfundar af þessum tölum. Samt er rétt að benda á, að stefnan til æðra náms markast oft þegar við unglingapróf. Það ásannast hér, sem raunar hefir áður verið sýnt um íslenzk börn, að nemendur með góða greind og uppeldislega hagkvæmar heimilisástæður skera sig snemma úr með góðan námsárangur. Höf. segir: „Sam- kvæmt töflu 24 eru það 147 börn með einkunn 7,25 og hærri (1. eink. á barna- prófi) sem ná 3. og 4. menntunarstigi, en einungis 6 börn með 2. og 3. einkunn ná því menntunarstigi." Ekkert barn með einkunn 9—10 hefir einungis náð 1. menntunarstigi, tæpur helmingur barna með þá einkunn nær 4. menntunarstigi, en liðlega helmingur barna á 1. mennt- unarstigi var með einkunn undir 6 á barnaprófi (bls. 45). Liku máli gegnir með fylgni greindarvísitölu og skóla- göngu, þvi hærri sem greindarvisitalan er því meiri líkur eru til að nemandinn nái efsta þrepi skólamenntunar (bls. 47.). Menntun foreldra og jákvæð afstaða þeirra til barnsins ræður miklu um gengi þess i námi og hve langt það nær á náms- brautinni. Höfundur bendir á að góð menntun föðurins stuðli hugsanlega að góðum hag heimilisins, en jafnframt ráði hlýja og uppeldisleg samkvæmni i afstöðu móðurinnar miklu. Hann nefnir dæmi: „Af 28 börnum háskólamenntaðra sér- 3. 4. Menntaskóla Háskólanám og tækninám 20,5% 20.5% fræðinga og kennara á æðri stigum ná 16 eða 57.1% 4. menntunarstigi, en ekkert þeirra hættir námi strax að loknu skyldu- námi. Milli 70 og 80% barna úr verka- mannastétt ná hæst 2. menntunarstigi, en 14.3% barna úr hæstu stétt stansa við sama þrep, en þau ná samt öll öðru stigi“(bls. 49). Það lætur að likum að góð geðheilsa 242
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.