Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Qupperneq 22

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Qupperneq 22
Tímarit Máls og menningar Nú er það svo, að kenning Karls Marx er engin ein kenning og í þessari stuttu grein mun ég gefa nokkur dæmi um mismunandi sjónarhorn í ritum hans. Þar má finna ólíkar kenningar um sama fyrirbærið. Þannig taldi hann til dæmis, að öflin sem leiða muni róttæka stéttarvitund úr læðingi leyndust í hinni kapítalísku þjóðfélagsgerð og væru raunar innbyggð í hana. En jafnframt taldi hann að kapítalískur framleiðsluháttur drægi allan mátt úr verkalýðnum, og þar erum við komin að firringarhugtakinu. Einmitt vegna þessa mismunandi sjónarhorns í ritum Marx hefur fólk ýmist getað dregið þá ályktun, að verkalýðurinn og samtök hans muni vísa veginn til sósíalism- ans, eða Flokkurinn. Stéttarvitund og framleibsluháttur I mörgum rita Karls Marx kemur fram, að stéttarvitund sé skilyrt af þjóðfélagsgerðinni. Kapítalískur framleiðsluháttur knýr verkalýðinn til athafna, hann skapar stéttinni sameiginlega, hlutlæga hagsmuni, og með þróun framleiðsluaflanna verða þessir hagsmunir verkafólki auðsæir. Marx lýsti þessari þróun framleiðsluaflanna þannig í formála að Drögum að gagnrýni á þjóðhagfræði: Á vissu stigi þróunar sinnar komast efnaleg framleiðsluöfl þjóðfélags- ins í stríð við ríkjandi framleiðsluafstæður, ellegar — með lögfræði- legu orðalagi — við þau eignarform, er verið höfðu rammi fram- leiðsluaflanna. Þau breytast úr þróunarformum framleiðsluaflanna í fjötra þeirra. Þá hefst skeið þjóðfélagsbyltingar. (Ú, 1:240) Kapítalískur framleiðsluháttur greinir sig frá öðrum m. a. að því leyti að hann byggir á stöðugum tækni- og félagsnýjungum. „. . . öld borgarastéttar- innar er mörkuð þrotlausum gerbreytingum á framleiðslu, látlausu róti á öllum þjóðfélagsháttum, eilífu öryggisleysi og umskiptum,“ segir í Kommúnistaávarpinu (Ú, 1:29). Sívaxandi markaðsþarfir reka borgarastétt- ina um alla jarðarkringluna og samkeppnin um markaði liggur að baki hinum öru tæknibreytingum. Auðmagnseigendur geta ekki lifað nema sigra í samkeppninni og á endanum leiðir samkeppnin til einokunar. Þessi framleiðsluháttur einfaldar stéttabyggingu þjóðfélaganna, segir Karl Marx. Verkalýðsstétt iðnríkja verður æ ósérhæfðari, vinna öreiganna týnir öllu séreðli og einstaklingsbrag og aldur og kynferði skipta engu máli í framleiðslunni, því „þar er aðeins um að ræða mismunandi kostnaðarsöm vinnutæki eftir aldri og kyni“ (Kommúnistaávarpið, Ú, 1:33). Arðránið sem verkalýðsstéttin sætir leiðir til þess að hún myndar með sér 140
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.