Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Síða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Síða 68
Tímarit Máls og menningar áhrifum mun sjálfsvitund vísindanna halda áfram að eflast. Nánar tiltekið koma mér í hug eftirfarandi atriði í þessari þróun: Vísindamenn taki sér í vaxandi mæli verkefni úr nánasta umhverfi sínu og beiti sérþekkingu sinni þar. Fylgifiskar „framfara" í vísindum og tækni (mengun, náttúruspjöll, auðlindasóun, félagslegar afleiðingar borgalífs og stórrekstrar o.s.frv.) verði vaxandi hluti af viðfangi vísinda. Fræðsla um verkefni og niðurstöður vísinda verði viðurkenndur þáttur í hlutverki vísindasamfélagsins, en ekki litin hornauga eins og nú er. Almenn fræðsla í skólum og annars staðar haldi áfram að þróast til samræmis við nýjustu viðhorf í hugmyndafræði vísindanna. Og með þessari upptalningu slæ ég botn í þessa ritsmíð í þeirri von að hún gefi mönnum tilefni til umhugsunar og umræðu svo sem henni er ætlað. Viðfangsefnið er hins vegar þannig vaxið að ég á ekki von á því að allir verði á eitt sáttir um það sem ég hef borið á borð. Raunvísindastofnun Háskólans á áramótum 1982—3. N eðanmálsgreinar 1) Þórbergur Þórðarson, „Bréf til jafnadarmanns“ (1928), endurprentað í Einum kennt - öðrum bent, bls. 85. Aðrir seðlar vísa í rit eftir Sigurð Einarsson (1938) og Einar Olgeirsson (1938 og 1954). - Ég þakka Merði Árnasyni, starfsmanni Orðabókar, fyrir greinargóðar upplýsingar um þetta orð og önnur því skyld. 2) I samræmi við ýmsar heimildir mínar (sjá Rose & Rose og Ravetz í heim- ildaskrá) hef ég hér bæði í huga hugmyndafræði visinda og hugmyndafræði í vísindum: ideology of/in scicnce. 3) Nánar tiltekið eru útlistanir orðabókanna sem hér segir, í íslenskri þýðingu minni: „Hugsunarháttur eða inntak hugsunar sem er einkennandi fyrir einstakan hóp eða menningu <hugmyndafræði borgaranna> <hugmyndafræði læknis- fræðinnar, lögfræðinnar eða annarra starfsgreina>.“ (Webster’s Third New Intemational Dictionary, 1961; undir ideology. — Oddklofarnir tákna orðrétt dæmi um notkun orðsins.). „Það kerfi kenninga, goðsagna, tákna o.s.frv., sem heyrir til einni félags- hreyfingu, stofnun, stétt eða stórum hópi.“ (Random House College Dictionary, 1975). 186
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.