Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Síða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Síða 76
Tímarit Máls og menningar Þegar snækaldur svitinn spratt fram klukkan fimm að kvöldi, þegar völlurinn var löðrandi í joði klukkan fimm að kvöldi, dauðinn verpti eggjum í sárið klukkan fimm að kvöldi. Klukkan fimm að kvöldi. A slaginu klukkan fimm að kvöldi. Og skáldið hrópar að það vilji ekki sjá þetta. !Que no quiero verla! Segðu tunglinu að koma því ég vil ekki sjá blóð Ignacio í sandinum . . . En hann verður að sjá þetta: Ignacio kleif upp þrepin með allan dauða sinn á herðum sér Hann leitaði þess að dagaði af morgni og það var enginn morgunn. Hann leitar síns glæsta yfirbragðs og draumurinn villir um fyrir honum. Hann leitaði að fögrum líkama sínum og fann að blóð hans streymdi. Segðu mér ekki að sjá það! Það tjóir ekki. Skáldið sér þetta allt fyrir sér, getur ekki hætt að sjá það: En nú sefur hann utan enda. Þegar eru mosinn og grasið að opna með markvissum fingrum blóm höfuðkúpunnar hans. 194
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.