Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Blaðsíða 33
Astráður Eysteinsson Ég var í miklum vanda staddur Franz Kafka 1883 — 1924 Franz Kafka og bókmenntir voru tvennt óaðskiljanlegt. Það virðist hafa verið ein mesta sorg Kafka að hann sá sér ekki fært að gefa sig algjörlega bókmenntunum á vald; hverfa inn í sannleikann sem hann fann í þeim einum. Veröldin sleppti aldrei tangarhaldi á þessum þýskumælandi Tékka sem eyddi svo til allri ævinni í Prag; ævi sem á ytra borði var fremur hljóðlát og viðburðasnauð. Lengst af sinnti hann dauðyflislegu skrifstofustarfi er hann leit á sem dapurlegan en nauðsynlegan hlekk við „athafnalífið“; honum var kvöl að geta aldrei rifið sig frá fjölskyldu sinni, einkum föður sínum sem hann elskaði og hataði með einni og sömu tilfinningunni; ástalíf sitt skynjaði hann sem afl andstætt bók- menntunum og það kom skýrast fram í haltu-mér slepptu-mér sambandi hans við Felice Bauer, sem frægt er orðið og leiddi m. a. til tveggja trúlofana er Kafka sleit báðum. Pó svo það væri Kafka á tíðum þung raun að geta ekki notið sambúðar og fjölskyldulífs, var hann jafnframt alltaf eilítið gramur út í lífið fyrir allar þess freistingar og bönd, allt það sem dró hann frá einsemd ritstarfanna. En veröld bókmenntanna var heldur ekki átakalaus fyrir þennan hógværa gyðing og þar var ekki lágsigldum tilfinningum fyrir að fara. Aðeins tvítugur að aldri skrifar hann í bréfi til vinar sín að einungis beri að lesa bækur „sem bíta mann og stinga“: Ef bókin sem við lesum vekur okkur ekki með hnefahöggi á höfuðkúpuna, hvers vegna erum við þá að lesa hana? Til þess að hún geri okkur hamingjusama, eins og þú skrifar? En guð minn góður, við værum líka hamingjusamir þótt við hefðum engar bækur, og bækur sem gera okkur hamingjusama gætum við í neyð skrifað sjálfir. Við þörfnumst hins vegar þeirra bóka er snerta okk- ur eins og áfall sem særir okkur mjög, eins og dauði einhvers sem okkur þótti vænna um en okkur sjálfa, eins og við værum reknir á 263
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.