Tímarit Máls og menningar

Árgangur

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Blaðsíða 120

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Blaðsíða 120
Tímarit Máls og menningar bókinni. Þemaskiptingin veldur því að ljóð skáldanna dreifast út um alla bók og þá verður nokkuð bagalegt að ekki skuli vera efnisyfirlit í stafrófsröð skáldanna og ekki skuli tekið fram um hvert ljóð hvaðan það komi. Hefði verið einfalt að setja nafn höfundar fyrir ofan ljóðin á síðunni og nafn bókar eða tímarits fyrir neðan og engu spillt í útliti. Þemun sem Eysteinn velur munu vera dæmigerð fyrir yrkisefni tímabilsins. Hann nefnir þau Vegi Ijóðsins, Sam- skipti, Dagsins önn, Veruleika nútím- ans, Sjónarmið, Adrepur, Ættjörð og náttúru og Landamæri eru tilbúningur. Eins og sjá má eru þemun svo víð að fá ljóð hafa kannski orðið útundan einung- is vegna þess að þau hafi ekki passað inn í þau. Dettur mér samt í hug yrkisefni eins og bernska nú á tímum bernsku- minninga ungskálda sem eldri skálda og minnist góðra ljóða um það efni. Annað yrkisefni sem sótt hefur á ljóðskáld um hríð er tætt veruleikaskynjun nútíma- mannsins og angist sem hann á erfitt með að hemja í skiljanlegum myndum. Oft eru þessi ljóð náskyld Steini Steinarr hjá ungskáldum þó að það eigi ekki við um þetta dæmi, valið af handahófi: Þegar kvöldar sé ég mölinn éta göt á himininn þessa hripleku samvisku guðanna í myrkrinu heyri ég mannsraddirnar naga sundur síðustu ljósgeislana og finn andkalda birtu stjarnanna smjaðra fyrir jarðarbúum og ég hata hvernig stolið sólarljósið skín í frosnu tóminu stjörnurnar eins og heiðursmerki fyrir skepnu- skap manna í feluleik með dagsbirtuna þeir skera sig á ljósbrotinu þeir bera sólarljósið í burtu í köldum hátölurum stjarnanna (Ur Leikfangi vindanna eftir Arna Larsson) Ekki fer mikið fyrir svona torræðum og bölmóðugum ljóðum í bók Eysteins enda segir hann í formála: Varðandi flokkun ljóðanna og lífsviðhorfin í þeim er rétt að taka það fram að ung og lítt þroskuð skáld yrkja nú sem fyrr mikið af sjálflægum ljóðum sem gjarnan eru hlaðin bölsýni og kvöl þó að þjáningarnar sýnist ekki ósvikn- ar. Slík ljóð eru að sjálfsögðu ekki birt hér. (20) Ekki veit ég hvað er svona sjálfsagt við það. Ungum skáldum (ungu fólki) er eðlilegt að vera sjálfhverf og slík ljóð þeirra geta höfðað alveg eins sterkt til annarra ungmenna og heit ádeilukvæði eða ástarljóð. Jafnan er líka erfitt að dæma hvenær þjáning er ósvikin og hve- nær ekki. I formálanum leggur Eysteinn áherslu á uppgjör þessara ungu skálda við módernismann, en segja mætti mér að eitthvað hefði hann þvegið burt af áhrifum gömlu módernistanna til að skýra línurnar. Þetta verða örlög þeirra sem burðast við að gefa út yfirlitsrit. Onnur álög sem hvíla á útgefendum yfirlitsrita af þessu tagi nú á dögum eru konur. Skáldin sem Eysteinn velur á milli eru 101 eins og áður sagði, þar af eru aðeins 11 konur. Eysteinn tekur ljóð úr bókum átta þessara kvenna auk þess sem hann leitar uppi ljóð í tímaritum eftir sex í viðbót til að gera hlut þeirra sem mestan. Og einn kollhnís hans enn til að koma til móts við kvenfólkið 350
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað: 3. tölublað (01.06.1983)
https://timarit.is/issue/381024

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3. tölublað (01.06.1983)

Aðgerðir: