Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Blaðsíða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Blaðsíða 94
Tímarit Máls og menningar stýrir liðugum penna (bók á ári), hann hefur fastmótaða skapgerð, hefur gert víðreist, er heimsfrægur, hefur gert rithöfundardrauma sína að veru- leika. Hins vegar er Andri, sem speglar sig í Halldóri en sér ekki annað en skrípamynd. Amma hans hafði ekki vald á málinu, hann skortir innblástur og hinn liðuga penna: „Stökk út í Isafold og var lengi að róta í frekjulegum krakkablokkum með apa og fötu. Loks fann hann eina brúna myndlausa og gat byrjað að skrifa. Skrifa hvað?" (bls.48). Andri er staðfestulaus: „Sama hvað hann sofnaði uppbyggður. Þegar hann vaknaði var ekki tangur né tetur eftir af karakternum." (bls. 22). Hann er líka bundinn við sinn blett, hina þröngu Reykjavík, ómerkilegan afkima í Norðuratlantshafi, og verður fyrst að láta sig dreyma um að komast burt, síðan fara. Rithöfundarhlut- verkið er ímyndun sem hann leikur eins og á sviði. Andri reynir að brjótast í gegnum hindranirnar og komast upp á efsta þrep við hlið Halldórs Laxness og hann kýs að beita sér gegn andstæðunni staðbundið/alþjóðlegt — fyrst með því að ímynda sér að hann fari um heiminn í fótspor Hemingways og Halldórs Laxness, síðan með því að fara til Parísar. Ferli Hreyfingin milli þeirra andstæðna sem mynda þemað er viðfangsefni greiningar á frásagnarferlum. Þessari hreyfingu er hrundið af stað með tilkomu einhvers sem er í mótsögn við kyrrstöðuna í öðru skauti þemans og veldur hreyfingu yfir á gagnstætt skaut. Þetta hefur verið skýrt með líkani: (+) (+) leikandi persona hindrun: h- amma -5- persónuleiki tæki: penni, höfundarstarf ferðalag Öll bókmenntaverk er hægt að lesa sem hreyfingu persónu frá einhverju óþægilegu (-í-) í átt til einhvers þægilegs (+).2 Sumir textar hefjast auðvitað í sæluástandi, við góðar aðstæður, en einmitt í slíkum textum er athyglisvert hversu fljótt einhver atburður bindur enda á þessa sælu. Óþægindi eða vöntun gera vart við sig og persónan fer að leita að tæki til að losna við 324
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.