Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Blaðsíða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Blaðsíða 37
Ég var í miklum vanda staddur finna megi „kafkaeskar“ eigindir í verkum Svövu. Svo ég sleppi áhrifatali en hætti mér enn lengra út á ís samanburðarins, þá minna upphafsorðin í „Brúnni“ eftir Kafka („Eg var stjarfur og kaldur, ég var brú . . .“) mig dálítið á Stein Steinarr (sbr. „Eg var drúpandi höfuð,/ég var dimmblátt auga,/ . . ,“8) Kafka er gjarnan álitinn einn af frumherjum existensíalisma í bókmenntum, og gegnir ekki Steinn Steinarr svipuðu hlutverki á Islandi?9 Auðvitað eru þetta um margt ólíkir höfundar, en líkir og ólíkir á þann veg að ég hygg að samanburður gæti orðið frjósamur, einkum þó kannski hvað varðar afstöðuna til tungumálsins. Stundum finnst mér að hér gæti Steinn verið að mæla fyrir munn þeirra beggja: Ut í veröld heimskunnar, út í veröld ofbeldisins, út í veröld dauðans sendi ég hugsun mína íklædda dularfullum, óskiljanlegum orðum.10 Kafka og mál módernismans Hvers vegna skyldi höfundur vilja senda dularfull orð út í heiminn? Hér er ekki úr vegi að minnast lítillega á andóf það gegn fyrri bók- menntahefð sem módernisminn hefur í för með sér. I bók sinni Le Degré Zéro de L’Ecriture heldur Roland Barthes því fram að bylting módernismans hefjist á sjötta áratugi síðustu aldar og birtist gleggst í nýju viðhorfi til tungumáls bókmenntanna; frá og með Flaubert snúist bókmenntir um þann vanda sem felst í notkun tungumálsins." Þjóðfé- lagsástæður fyrir þessu telur hann vera öra fólksfjölgun í Evrópu, ris nútíma kapítalisma og myndun andstæðra þjóðfélagsstétta (60). Hið hefðbundna tungumál bókmenntanna var einungis fagurfræðilegt afbrigði þess máls sem viðgengst á öðrum sviðum þjóðlífsins. Bók- menntirnar treystu á tungumálið sem tæki til að benda á tiltekin fyrirbæri eða aðstæður í þjóðlífinu og mannlega skynjun á þeim. Tungumálið var „gagnsætt“, það bjó yfir einhlítri skírskotun til „raun- veruleikans“, reyndi að endurspegla hann á tiltölulega sjálfvirkan hátt. Jafnframt verður það sefandi miðill fyrir lesandann, styrkir trú hans á 267
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.