Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Síða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Síða 34
Tímarit Máls og menningar skóg burt frá öllum mönnum, eins og sjálfsmorð, bókin verður að vera öxin á freðið hafið í okkur.1 Eftir þessa ástríðufullu lífsjátningu um bókmenntir hlýtur lesandinn að spyrja hvort verkum þeim sem Kafka skrifaði „í neyð“ hafi verið ætlað að færa honum hamingju. Þessu er erfitt að svara. Víst er að Kafka var ekki hamingjusamur maður í neinum einföldum eða hefðbundnum skilningi þess orðs. Lesandi skynjar að baki verka hans djúpar og óræðar kenndir, einkum eftir þau þáttaskil sem verða á ferli hans með sögunni „Dómurinn“ sem skrifuð er 1912. Fram að þeim tíma höfðu sögur hans mótast af leit og fangbrögðum við ríkjandi hefð, þótt síðari einkenni megi einnig finna. En að „Dómnum“ afloknum hafði Kafka náð áttum og öll verk hans eftir það eru mörkuð örvæntingarfullri og miskunnar- lausri leit að sannleika, sönnum lífsmáta, sem hjá Kafka virðist oft birtast í hugtakinu „frelsi“. Kafka og Brecht Um leið og velta má fyrir sér hversu djarft kann að vera að nota orð eins og „sannleikur" og „frelsi“ á tímum sem einkennast ekki hvað síst af misnotkun og nauðgun þessara hugtaka, minnist maður þess að Bertolt Brecht leit á sannleikann sem æðsta leiðarljós rithöfundarins. Er eitt- hvert gagn í að skoða þá saman þessa ólíku menn sem margir telja fremstu höfunda aldarinnar á þýska tungu? Algengt er að bera Kafka saman við Camus, Beckett eða aðra höfunda kennda við existensíalisma, en ég vil freista hins fyrrnefnda samanburðar. Leikhús Brechts er einna kunnast fyrir framandleika þann sem hann skapar í framsetningu verka sinna (,,Verfremdungseffekt“). Ahorfend- um skal haldið í vissri fjarlægð svo þeir nemi leikinn af gaumgæfni, en gleymi sér ekki í hrífandi atburðarás. Slíkan framandleika má iðulega skynja hjá Kafka; hann byggir inn í verk sín eitthvað sem er á skjön við það sem lesandi telur rökrétt í raunheimi okkar. Ef Kafka kærir sig um tekst honum auðveldlega að vekja samúð okkar en hann hamlar gegn því að við tökum beinlínis þátt í leiknum. Margar atburðalýsingar hans virðast hreinlega bregða upp leiksviðsmynd sem lesandi er áhorfandi að — umhverfi og hreyfingum lýst í smáatriðum, en allt er þó með annarlegum brag. Fjölmörg dæmi þessa má finna í þekktasta verki Kafka, Réttarhöldunum, sem í ár kemur út á íslensku (hjá Menning- 264
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.