Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Síða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Síða 102
Tímarit Máls og menningar flest er á fallanda fæti, Skörpustu og mestu andstæðui, líf og dauði, friður og eyðing, takast víða á og birtast í ýmsu líki, stóru og smáu. Það sem stendur lífsmegin í þeim átökum er oftast við- kvæmt og veikt og má sín lítils gegn hremmingum fyrirferðarmikilla dauða- tákna. Svipmót bókarinnar er því þungt og dökkt. Náttúran leggur til mest efni í andstæðurnar: Gróðrarskúrirnar fara friði um eingin — en veraldarmyrkrin næða nístandi svöl um niðurlægíng og reisn í mannlegri kvöl, /.../ („Vor“, 24) Hér eigast við skúrir og myrkur. Skúr- irnar tengjast vori —» fæðingu —» lífi, gródn—f frjósemi—» lífi og friði —> lífi. Myrkrin vísa skúrunum fremur til veru- leikans — veraldarmyrkur. Og þau standa fyrir kulda —> dauða. A leið sinni valda þau kvöl. „Rúnarista" er fyrsta ljóð bókarinnar og boðar um margt það sem á eftir fer. Þar hangir lífið líka á bláþræði. Ur nátt- úrunni eru andstæður þar mestar milli sólar og hríðar. Hríðin ríkir, sólin horf- in. Með samsetningunni „orðahríð“ vís- ast til svipaðs orðs, orrahríðar — stríðs. Og eyðingin er skammt undan. Með hríðinni bætist veturinn við myrkrið sem annað höfuðdauðatákn bókarinnar. Hann gengur aftur í ýmsum tilbrigðum, með snjó, frosti og kulda. í „Heiðinni" (6) talar Ijóðmælandi t.d. um „okið kalda" og „blekkíngafannir". Kúgun og blekking eru þar förunautar dauðans. Blekkingin heyrir líka dauðan- um til í ,,Reimleikum“(9) þar sem myrkrið er aftur við völd en birtan reynir að brjótast í gegn til sannleikans: Sótugan sálarlampa set ég á stofuþil og vona að kvæði mín kveiki blekkíngu rökkursins burt. I „Nótt“ (33) togast enn á jákvæð og neikvæð tákn hamingju og þjáningar — og taka þátt í sífelldri baráttu andstæðn- anna, lífs og eyðingar: Fyrir veðrunum finn ég þverra mitt afl /. . ./ Flýi af húsi mínu bylurinn bitri svo birtan falli á hvítan andvökuskafl; „Bylurinn bitri“ og skaflinn eiga saman en á móti kemur birtan. Ljóðmælandi biður að hún nái að bræða snjóinn og illviðrin lægi. Erfitt er að spá um hvort óskin muni rætast og um leið létti þeim þunga sem hvílir á huga ljóðmælanda. Lesanda er þó gefin sú von að það megi verða. í „Lífi 1“ (29) birtist líka fagnandi von og lífstrú — kannski sú glaðbeittasta í allri bókinni — í lok ljóðsins eru það lífstáknin sem uppi standa: /. . ./ sofnum hrygg, deyjum í ókunnan draum og rísum upp í regni og sól endurborin til undra. Veruleiki Mörg ljóð Spjótalaga á spegil vitna um að sú skelfilega ógn og vandi sem steðjar að manninum eigi sér orsakir í þjóðfélags- 572
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.