Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Qupperneq 111

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Qupperneq 111
Umsagnir um bxkur urðu úti, að hann varð að þjóðsögu um leið og fregnin barst út. Pxr myndir sem birtust á tjaldi kvennanna þýsku, hafa ekki verið ósvipaðar bunraku-leikhúsi. Enda kvað Jón Helgason: skuggar lyftast og líða um hjarn líkt eins og mynd á þili; Fjarlægðin í rúmi er nálæg í tíma. Harmleikirnir sem urðu Monzeamon efniviður og hrakningarnir á Kili, tilheyra sömu öldinni. Vart hefði Jung getað fundið betri rök til stuðnings háspekilegum kenningum sínum um samfélagslega vitund. Skuggarnir á þil- inu eru frumgerðir (Arkitýpur), tengd- ar dauðadansi. Það er munkur sem ljær þeim líf; gerfilíf, því þeir flökta ekki af sjálfsdáðum. Munkurinn ber kufl, líkt og maðurinn með ljáinn. Um miðja sautjándu öld, málaði spænski listamaðurinn Francisco de Zurbarán átakanlega mynd sína af heil- ögum Frans, krjúpandi á bæn í kufli sínum. Hann lyftir skuggalegu andlitinu til himins, undan hettunni og spennir greipar um hauskúpu sem glottir móti honum. Skörp skil ljóss og skugga Ijá því örlögþrunginn blæ, kraftmikinn og drungalegan í einfaldleik sínum. Mál- verkið er líkast fjarstæðukenndu atriði úr leikriti eftir Shakespeare. Það er nú geymt á Þjóðlistarsafninu í Lundúnum. Yfirlýsing og afstaða. Þannig tengjast ljóð og myndir og renna fram eins og rammar og textar þögullar kvikmyndar. Ljóðin eru sem litur svart- hvítra teikninganna. A einum stað sam- einast kvæðið og teikningin. Myndin verður gluggi eða skuggsjá textans: Hver stemmningin rekur aðra, öguð við ólíkan hátt og bundin í margbreyti- legasta form. Það er engu líkara en skáldið vilji bregða upp jafnmörgum möguleikum bundins máls og vísurnar eru margar. I framhaldi af þessu er vert að gefa gaum síðasta ljóði bálksins: Wagner við hamranna hástál er felldur hrikaleik neita ég ekki hans valds en má ég samt biðja um Mozart heldur minni sálu til líknar og halds. Það er eftirtektarvert hvernig seinni helmingur vísunnar slær með léttri kímni á hástemmda alvöru fyrri parts- ins. Sá hlutinn sem ber nafn Wagners, er rómantískur, meðan hinn sem er ákall til Mozarts, er fremur í ætt við sálma- kveðskap á þórbergska vísu. Þetta er þó fyrst og fremst yfirlýsing, sú eina í bókinni. Skáldið varpar af sér klæðum rapsódsins og opinberar afstöðu sína. Hún virðist nokkuð skýr, ef marka má vísuna. Leikurinn að forminu er æðri splundrun þess. Skynsamleg hlutlægni er tekin fram yfir órökvísa til- finningahyggju. Með öðrum orðum og eftir þessu að dæma, setur Thor Appoll- on ofar Díonýsosi. Halldór Bjöm Runólfsson 581
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.