Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Side 38

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Side 38
HAUKUR ÁSTVALDSSON vitum núna að á sér ekki vestgotneskar rætur, eins og Menéndez Pidal lét sig dreyma um, heldur arabískar; Bókin um góðar ástir, sem hefur greinileg múdejar-einkenni eins og Américo Castro hefur sýnt fram á. Staðreyndin er sú að á þessu tímabili var ekki fyrir hendi neitt einsleitt samfélag á Spáni heldur einungis ólíkir menningarheimar sem stundum lifðu í sátt og stundum ekki. Konungsríkin á Norður-Spáni þáðu alla sína menningu frá mósaröbum (svo nefndust kaþólikkar sem í stjórnartíð araba lifðu samkvæmt arabískum hefðum og lögum án þess þó að taka íslamska trú) sem ekki vildu búa í AI-Andalus. Það voru stöðug samskipti þarna á milli og er Alfons tíundi hinn vitri skýrt dæmi um það. Bók Marques Vill- anueva, El concepto cultural alfonsí (Menningarstefna Alfonsar X), er stór- kostleg vegna þess að þar má lesa hvernig áform Alfonsar voru langt á undan sinni samtíð því þau voru klárlega í þeim anda sem einkenndi Endurreisnina þremur öldum síðar. Hann gerði sér til dæmis skýra grein fyrir því að latínan væri dautt tungumál - þ.e. að hún væri tungumál kirkjunnar en kæmi ekki að neinu gagni utan við svið trúarinnar - og að það væru arabar og menning þeirra sem færðu okkur vísindin. Það má fullyrða að gyðingarnir sem feng- ust við að þýða úr arabísku á spænsku hafi í raun bjargað evrópskri menn- ingu. Áhrifin eru skýr í Guðdómlega gleðileiknum eftir Dante, eins og Asín y Palacios sýndi fram á - en við það ávann hann sér fjandskap allra ítalskra menntamanna. Það verk er innblásið af Libro de la Escala Profeta. Þetta er því alls ekki einangrað við Spán. í Sorbonne, til að mynda, kynntust menn hug- myndum Avicena13 sem kveða meðal annars á um að hinir einföldu geti ekki haft milliliðalausa sýn á guðdóminn. Og til að rita andsvar við þessum hug- myndum hans leigði kirkjan Tómas Akvínas og í svari sínu notast Tómas við röksemdafærslur sem hann fékk að láni frá Averroes14. Þannig má segja að kirkjan hafi kristnað deilur sem voru af arabískum uppruna. En frá og með Endurreisninni gleymist þetta allt saman. Að mínum dómi er 15. öldin sú alríkulegasta í sögu Spánar. Þá var til dæmis uppi ljóðskáldið Juan de Mena15 sem var undanfari Góngora16 og eru öll stór- virki gullaldar spænskra bókmennta þegar í burðarliðnum á 15. öld. Á þessum tíma, í stjórnartíð Hinriks fjórða af Kastílju, voru hugmyndir Averroes og rök- hyggjan þegar orðnar hluti af þankagangi nýkristinna sem snúið höfðu baki við gyðingdómnum án þess að gerast við það að fullu kaþólskir. Er einhver von til þess að Spánn geti aftur orðið hin náttúrulega brú milli Evrópu og heims múslima, eins og raunin var á miðöldum? Vegna landfræðilegrar stöðu sinnar og menningar ætti Spánn raunar að vera brú milli Evrópu, Suður-Ameríku og arabaheimsins, en því miður er sú ekki 28 www.mm.is TMM 1999:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.