Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Qupperneq 148

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Qupperneq 148
EINAR MÁR JÓNSSON manna um sannleiksgildi fornsagnanna, annað hefði vitanlega verið út í hött, en hann ákveður hins vegar að leiða hjá sér að mestu umræður fræði- manna. Að þessu leyti virðist hann standa á traustri grund, því það er nefni- lega ein grundvallarkennisetning margra þeirra sem fást við hugarfarssögu að landamæri þeirra fræða beri að draga með feitri línu á þeim stað þar sem svið hugmyndasögunnar byrji, því megi ekki fella neitt það undir hugarfars- sögu sem kallast gæti bein skoðanaskipti fr æðimanna um hugmyndir, kenn- ingar og slíkt. Þessi skilgreining getur verið góð og gild, en ég held að í þessu tilviki hljóti hún að vera hemill á rannsóknum: ef fræðimannadeilurnar eru ekki beinlínis hluti af sjálfu viðfangsefninu, eru þær a.m.k. eins nátengdar því og landslagið atburðum sögunnar sem þar gerast og það er rammi utan um. í bók sinni „Sagadebatt" er ekki laust við að Else Mundal hnýti í fræði- menn „íslenska skólans" fyrir að rugla saman „sagnfestukenningu“ og svo trú á sannleiksgildi fornsagna: „sagnfestumenn“ haldi ekki öðru fram en því að efni fornsagnanna hafi á einhvern hátt gengið í munnmælum áður en það var sett á bókfell, það sé svo allt annað vandamál og „sagnfestukenningunni“ sjálfri óviðkomandi, hvort slík munnmæli hafi á einhvern hátt endurspeglað „sögulegan sannleika“ eða ekki. Því sé of langt gengið þegar Sigurður Nordal og lærisveinar hans láti líta svo út að deilurnar standi milli „bókfestumanna“, sem telji að fornsögurnar séu einkum sköpunarverk rithöfunda, og ein- hverra annarra sem vilji ríghalda í barnatrú á sannleika þessara sagna. Þessar ákúrur eru réttar ef litið er á skoðanaskipti fræðimanna í hinum stóra heimi, en á íslandi horfði málið öðru vísi við: þar var sú skoðun firna útbreidd að fornsögurnar hefðu skapast munnlega skömmu eftir að atburðirnir gerðust, sagt rétt frá þeim, og síðan varðveist á vörum manna þangað til þær voru skráðar. Munurinn á munnmælum og sögulegum sannleika lenti svo gjarn- an á blinda blettinum á auganu. Því voru fræðimenn „íslenska skólans“ í nokkurri úlfakreppu: annars vegar áttu þeir í skoðanaskiptum við aðra fræðimenn, t.d. í Noregi þar sem „sagnfestumenn“ höfðu löngum sitt höf- uðvígi, hins vegar voru þeir að berjast gegn almennum skoðunum á Islandi, og á þessum tvennum vígstöðvum snerust deilurnar um mál sem voru kannske svipuð á yfirborðinu en þó í eðli sínu ólík. Til að geta dáðst að fornmönnum eins og Gunnari og Njáli og litið á þá sem fyrirmyndir þurftu menn að geta trúað því að þeir hefðu verið til í raun og veru og frásagnir af þeim væru nokkurn veginn réttar: að efast um sann- leika fornsagnanna var því að breyttu breytanda eins og að vefengja sann- leika biblíunnar. Af þessum ástæðum var trúin á fornsögurnar óhemju sterk, og fjölmargt sem höfundur fjallar um, svo sem leit að sambandi við forn- menn í draumum og á miðilsfundum og fornleifarannsóknir, t.d. á Berg- 138 www.mm.is TMM 1999:1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.