Són - 01.01.2005, Page 103

Són - 01.01.2005, Page 103
103ÞANKABROT UM LJÓÐBYLTINGAR Les courants de la lande, Et les ornières immenses du reflux, Filent circulairement vers l’est, Vers les piliers de la forêt, Vers les fûts de la jetée, Dont l’angle est heurté par des tourbillons de lumière. (Sjávarlífsmynd Vagnar úr silfri og kopar — kinnungar úr stáli og silfri — þeyta upp löðrinu — rífa upp rætur þyrnirunna. Rastirnar á heiðinni, og feiknlegar rákir útfallsins, halda í sveig í austurátt, í átt til súlnanna í skóginum, í átt til stofnanna undir bryggjunni, sem er skekin af hvirfilbyljum ljóss.) Um efni ljóðsins og framvindu er það einkum athyglisvert hvernig saman renna í eina heild ólíkar myndir af landi og sjó sem raðað er upp til skiptis og án tenginga að heita má. (Þannig er til dæmis fyrsta línan ekki myndhverfing um skipin sem táknuð eru með hluta í stað heildar (‚kinnungar‘) í annarri línu, eins og ætla mætti við fyrstu sýn.) Ekkert eimir hér eftir af fastri línulengd frönsku hefðarinnar, engar samliggjandi línur hafa sama atkvæðafjölda, heldur ræðst lengdin af ‚segðum‘, orðum sem saman heyra setningafræðilega. Rím er með öllu horfið. Ljóðið er talið geta verið ort 1873 eða svo en það birtist ekki fyrr en 1886 og þá með öðrum fríljóðum í tímaritinu La Vogue. Það ár má telja upphafsár fríljóðsins í Frakklandi og eftir það verður ekki aftur snúið. Ritstjórinn, skáldið Gustave Kahn, var ötulasti talsmaður þessa ljóðforms og átti í ritinu nokkur slík ljóð. Jules Laforgue átti einnig fríljóð í ritinu, bæði frumsamin og þýðingar úr Leaves of Grass eftir Whitman. Í formála að ljóðabók sinni Premiers poèmes komst Gustave Kahn seinna svo að orði um mikilvægi hins nýja forms, að það leyfði hverju skáldi að móta sjálft ljóðlínur sínar og erindi og að „yrkja sína eigin einstaklingsbundnu hrynjandi í stað þess að íklæðast fyrirfram
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.