Són - 01.01.2005, Síða 112

Són - 01.01.2005, Síða 112
ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON112 Myndir, sáldrist niður eins og pappírsstjörnur. […] Snjóiði, myndir, jólin eru komin.74 Aragon En myndkenningar súrrealista eru merkilegar og höfðu mikil áhrif. Eftir að Benedikt Hjartarson og fleiri þýddu stefnuyfirlýsingar ýmissa frammúrstefnuhreyfinga á 20. öld eru þær aðgengilegar á íslensku. Í Fyrra súrrealistaávarpinu (1924) gerir Breton meðal annars grein fyrir myndskilningi sínum. Hann vitnar fyrst í skilgreiningu skáldsins Pierre Reverdy á ljóðmynd: Myndin er hrein sköpun andans. Hún getur ekki orðið til við samanburð heldur við tengingu tveggja veruleika sem eru meira eða minna fjarlægir. Því langsóttara og réttara sem samband veruleikanna tveggja sem tengjast er, því sterkari verður myndin, þeim mun meiri til- finningaþrótti og skáldlegum veruleika býr hún yfir.75 Lengra fer Breton ekki í tilvitnun sinni í Reverdy, en framhald henn- ar er lærdómsríkt. Reverdy segir: Tveir veruleikar sem ekkert samband er á milli geta ekki tengst svo vel sé. Þá verður engin myndsköpun. […] Mynd er ekki sterk vegna þess að hún sé hastarleg eða fjarstæðukennd — heldur af því að hugtengslin eru langsótt og rétt.76 74 „Images, descendez comme des confetti. […] Neigez, images, c’est Noël.“ Louis Aragon (1966:102). 75 „L’image est une création pure de l’esprit. / Elle ne peut naître d’une comparaison mais du rapprochement de deux réalités plus ou moins éloignées. / Plus les rap- ports des deux réalités rapprochées seront lointoins et justes, plus l’image sera forte — plus elle aura de puissance émotive et de réalité poétique.“ André Breton (1972:31). — Ég fer að mestu eftir þýðingu Benedikts Hjartarsonar í Yfirlýsingum (2001:413) en vík þó frá henni á stöku stað. Einkum held ég að hæpið sé að þýða hér orðið comparaison: samanburður — með tækniorðinu ‚viðlíking‘, þó orðið hafi stundum þá merkingu, því hér virðist mér verið að stilla upp andstæðum: saman- burði annarsvegar og tengingu hinsvegar. 76 „Deux réalités qui n’ont aucun rapport ne peuvent se rapprocher utilement. Il n’y a pas création d’image. […] Une image n’est pas forte parce qu’elle est brutale ou fantastique — mais parce que l’association des idées est lointaine et juste.“ Hér ívitn- að eftir Henri Béhar o.fl. (1992:354–55).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.