Són - 01.01.2005, Page 127

Són - 01.01.2005, Page 127
ÞANKABROT UM LJÓÐBYLTINGAR 127 Sannast sagt veit ég ekki til að þessir svokölluðu förtitalistar hafi haft nein áhrif á íslensk ljóðskáld, þó Steinn og Hannes væru að fræða menn um þá yfir kaffibollum á Skálanum. Sjálfur hafði ég ekki mikinn áhuga á þeim […] enda stóð ég, ásamt Sigfúsi Daðasyni, í sambandi við uppsprettulindir nútímafyrirbæra í ljóðagerð, en ekki enduróm þeirra á Norðurlöndum.116 Þetta þarf auðvitað ekki að taka alveg bókstaflega og gildir ekki um allan skáldahópinn, en að því er Sigfús varðar hygg ég það sé rétt að hann hafi aldrei lagt sig að ráði eftir skáldskap á Norðurlandamálum. Aftur á móti hafði hann miklar mætur á Paul la Cour og Dagbókar- brotum hans. Á Íslandi sem annarstaðar tók byltingin ekki einungis til forms heldur til inntaks ekki síður, enda gagnrýnir Jón orðið formbylt- ingarskáld, „þetta orð sem Einar Bragi notaði því miður af lítilli fyrirhyggju upp úr 1953“,117 og hann nefnir mikilvæg atriði sem snúa að breyttu efnisvali og nýrri lífssýn hinna ungu skálda: Við atómskáldin ortum aldrei eitt einasta ljóð um sögulegan atburð úr Íslendingasögum eða mannkynssögunni frá liðnum öldum eða upp úr þjóðsögum eða goðafræði eins og nítjándu aldar skáldin og aldamótaskáldin og raunar allir fyrirrennarar okkar gerðu. Okkur hefði margt fyrirgefist, ef við hefðum gert það. En þetta var einfaldlega (í grófum dráttum) munurinn á okkur og fyrri skáldum á Íslandi. Hversvegna? Af því að nú var allt breytt, þjóðfélagið sjálft, sveitamenningin, Reykjavík. Þetta var munurinn á gamla tímanum og nýja tímanum.118 Allt var breytt: þjóðfélagið, sveitirnar og Reykjavík. Og síðast en ekki síst var einangrun landsins rofin og Ísland komið í miðju heims- atburða. Við það kom í ljós betur en áður að Ísland var tilfinnanlega vel). Á Norðurlandamálum eftir Nordahl Grieg og Karl Vennberg og Fragmenter af en Dagbog eftir Paul la Cour. Auk þess eru í fórum hans frá þessum tíma þrjú söfn nútímaljóða: Poems of Our Time 1900–1942 (Everyman’s Library nr. 981), Twelve Modern Poets, útg. af Artur Lundkvist (ljóð eftir tólf enskumælandi skáld) og 40-talslyrik, útg. af E. Lindegren og K. Vennberg. 116 Jón Óskar (1975:79). 117 Jón Óskar (1975:162). 118 Jón Óskar (1977:52–53).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.