Són - 01.01.2005, Qupperneq 134
ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON134
og gömlum skáldum eins rétthá og hrifni vor yfir nýum stefn-
um og nýum skáldum.136
Athyglisvert sjónarmið hjá hinum unga myndbrjóti. Oft er látið eins
og fálæti lesenda andspænis nýjungum eins og þeim sem hér komu
fram um miðja öldina sé til marks um illskiljanlega þröngsýni. En í
rauninni er það óhjákvæmilegt og ekki annað en ‚gangur lífsins‘.
Þegar væntingar sem lesendur hafa borið til ljóða bregðast þeim gjör-
samlega kenna þeir ljóðunum um, ekki sjálfum sér. Þeir veita ekki
athygli hinu nýja sem hugsanlega hefur áunnist og alllangur tími líður
þar til nýjungarnar eru almennt teknar í sátt. Þessvegna hefur rót-
tækum breytingum í ljóðagerð jafnan fylgt fálæti og jafnvel óvild af
hálfu lesenda og gagnrýnenda, og ekki einungis á Íslandi.
Ég vil færa þeim Berglindi Gunnarsdóttur, Catherine Eyjólfsson,
Guðnýju Ýri Jónsdóttur, Gunnari Harðarsyni, Pétri Knútssyni
og Pétri Þorsteinssyni þakkir mínar fyrir gagnlegar ábendingar.
HEIMILDIR
Abrams, M.H.: The Mirror and the Lamp · Romantic Theory and the Critical
Tradition, Oxford University Press 1971.
Ackroyd, Peter: T.S. Eliot, Abacus 1985.
Algulin, Ingemar: Tradition och modernism, Natur och kultur 1969.
Aragon, Louis: Le paysan de Paris [1926], Gallimard (Le livre de poche)
1966.
Aristóteles: Um skáldskaparlistina, íslensk þýðing eftir Kristján Árnason,
Hið íslenzka bókmenntafélag 1976.
Aristotle: Rhetoric, transl. by W. Rhys Roberts, Dover Publications 2004.
Ástráður Eysteinsson: The Concept of Modernism, Cornell University Press
1990.
Barthes, Roland: Skrifað við núllpunkt, íslensk þýðing: Gauti Kristmanns-
son og Gunnar Harðarson, Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands
2003.
Baudelaire, Charles: „Salon de 1859“, Œuvres complètes, Gallimard
(Bibliothèque de la Pléiade) 1954.
136 Tilvitnanir í þessa grein Halldórs eru teknar úr safninu Af menníngarástandi
(1986:91–93).