Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Síða 21

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Síða 21
19 Tímarit um menntarannsóknir, 6. árgangur 2009 þar sem hlutfallslega fleiri telja samskiptin við stjúpföður vera erfið. Í hinum hópunum eru fleiri sem telja þau auðveld eða mjög auðveld. Stúlkur sem voru þolendur eineltis voru langlíklegastar til að meta samskipti sín við stjúpföður erfið eða mjög erfið (64,9%) en stelpur sem voru gerendur eineltis voru líklegastar til að meta samskipti sín við stjúpföður auðveld eða mjög auðveld (57,9%). Ekki var hægt að greina slíkt mynstur hjá drengjum. Augljóst er af 3. töflu að þeir nemendur sem ekki upplifa einelti eru líklegri en aðrir til að vera í góðu sambandi við móður sína. Þegar skoðaður var munur milli kynjanna kom í ljós að stúlkur sem eru gerendur í einelti eru líklegri en aðrar til að meta samskipti sín við móður erfið eða mjög erfið (39,2%). Samskipti við stjúpmæður eru almennt lakari en sam- skipti við líffræðilegar mæður. Sama mynstur sést þó í samskiptum við stjúpmæður, þannig að þeir sem ekki upplifa einelti eiga betri samskipti við stjúpmæður sínar, sé þeim á annað borð til að dreifa. Einnig meta stúlkur sem eru gerendur eineltis samskipti sín við stjúpmæður mun frekar erfið eða mjög erfið (80,0%). Samskipti við besta vin eru fyrirsjáanlega tengd því að verða fyrir einelti. Bæði þeir sem eru eingöngu þolendur en einnig þeir sem eru í senn þolendur og gerendur eiga lakari tengsl við besta vin en aðrir. Um 70% þeirra telja samskipti sín við besta vin auðveld eða mjög auðveld. Samsvarandi tala fyrir þá nemendur sem upplifa ekki einelti er um 80%. Athyglisvert er að gerendur eineltis meta einnig samskipti sín við besta vin afar jákvæð. Umræða Niðurstöður okkar sýna að 8,8% nemenda eru þolendur eineltis, gerendur eða hvorutveggja, samkvæmt skilgreiningu Solbergs og Olweus (2003). Drengir eru nær tvöfalt líklegri en stúlkur til að tengjast einelti. Með hækkandi aldri fækkar þolendum en gerendum fjölgar. Rannsóknarstofnun uppeldis- og menntamála 3. tafla. Tengsl eineltis og sambands við foreldra og vini Ekkert einelti Þolendur Gerendur Bæði % (n) % (n) % (n) % (n) Samskipti við föður Mjög auðveld/Auðveld 74,4 (6.061) 59,9 (240) 65,7 (151) 79,5 (58) Erfið/Mjög erfið 25,6 (2.085) 40,1 (161) 34,3 (79) 20,5 (15) Samskipti við stjúpföður Mjög auðveld/Auðveld 54,2 (816) 44,7 (38) 53,5 (38) 52,2 (12) Erfið/Mjög erfið 45,8 (690) 55,3 (47) 46,5 (33) 47,8 (11) Samskipti við móður Mjög auðveld/Auðveld 86,6 (7.198) 74,3 (301) 72,7 (173) 78,4 (58) Erfið/Mjög erfið 13,4 (1.117) 25,7 (104) 27,3 (65) 21,6 (16) Samskipti við stjúpmóður Mjög auðveld/Auðveld 54,3 (713) 42,7 (32) 45,3 (24) 36,8 (7) Erfið/Mjög erfið 45,7 (599) 57,3 (43) 54,7 (29) 63,2 (12) Samskipti við besta vin Mjög auðveld/Auðveld 83,3 (6.587) 69,3 (233) 79,7 (184) 70,6 (48) Erfið/Mjög erfið 16,7 (1.317) 30,7 (103) 20,3 (47) 29,4 (20) Einelti og samskipti við fjölskyldu og vini meðal 6., 8. og 10. bekkinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.