Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Blaðsíða 24

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Blaðsíða 24
22 Tímarit um menntarannsóknir, 6. árgangur 2009 eiga besta vin. Að hluta til gengur þetta gegn þeirri hugmynd að bæði gerendur og þolendur eineltis eigi félagslega undir högg að sækja. Raunar verður ekki annað lesið úr niðurstöðum okkar en að þeir sem eru einungis gerendur eineltis séu félagslega sterkir og eigi ágæt samskipti við bæði fjölskyldu og vini. Þetta er athyglisvert í ljósi þess að börn og unglingar sem leggja aðra í einelti eru líklegri til að sýna af sér aðrar tegundir ofbeldishegðunar í æsku (Nansel, Overpeck, Haynie, Ruan og Scheidt, 2003) og þeir eru einnig líklegri til þess að gerast síðar meir sekir um kynferðislega áreitni og heimilisofbeldi gegn maka, börnum og öldruðum (Pepler, Craig og Connolly, 1997). Erlendar rannsóknir sýna að um 60% drengja sem eru gerendur í 6.−9. bekk eru komnir með a.m.k. einn dóm á bakið þegar þeir ná 24 ára aldri (Olweus, 1989). Frekari rannsókna er því þörf á þeim slóðum sem virðast geta legið frá sterkri félagslegri stöðu og einelti gagnvart jafnöldrum í æsku til ofbeldis og yfirgangs á fullorðinsárum. Rannsóknir hafa sýnt að þau börn sem verða ítrekað fyrir einelti eru mun líklegri en önnur til að þróa með sér ýmiss konar sálfræðilega kvilla, svo sem þunglyndi, einmanaleika og jafnvel sjálfsvígshugsanir eða sjálfsvígstil- raunir (Ivarsson, Broberg, Arvidsson og Gillberg, 2005; Kaltiala-Heino, Rimpela, Marttunen, Rimpela og Rantanen, 1999; Kumpulainen o.fl., 1998; Nansel o.fl., 2001). Einnig hafa rannsóknir sýnt að bæði gerendur og þolendur eineltis kvarta frekar um líkamlega kvilla og telja sig hafa minni ánægju af lífinu (Due og fél., 2005; Forero, McLellan, Rissel og Bauman og fél., 1999; Williams, Chambers, Logan og Robinson og fél., 1996; Wolke og fél., 2001). Þó að lág prósentutíðni eineltis á Íslandi sé vissulega tilefni til ánægju og bjartsýni má ekki gleyma því að á bak við lágar tíðnitölur eru engu að síður fá börn sem þjást mikið. Abstract Bullying and the relationship with family and friends amongst students in the 6th, 8th and 10th grades in compulsory school. Bullying is a serious problem in schools the world over. In recent years studies have increased our knowledge of both short- and long-term consequences of such actions for the victims. The objective of the current study is to use data from the HBSC study (Health Behaviors in School-Aged Children) to accurately analyse the prevalence and forms of bullying amongst male and female students in the 6th, 8th and 10th grades in Iceland. We also looked at the relationship between bullying and ease of communication with family and friends. Material and methods: The current paper made use of data collected for the Icelandic part of the HBSC-study. Standardized question- naires were answered by all students in the 6th, 8th and 10th grades who attended school on a given day in February 2006. Of a total of 13,384 students in these age groups in Iceland, answers were received from 11,813 or 88.3% of the students. The current study analyses questions pertaining to bullying, as well as ease of communication with family and friends. Results: Of the 11,565 students that responded to questions on bullying, 1,020 (8.8%) claimed to be victims, bullies or both. In total, 10.4% of boys had experience of bullying, but 5.7% of girls. Boys also bullied other students more often than girls, 4.4% versus 1.7%, respectively. The pattern of bullying changed with age. Victims of bullying became relatively fewer with increasing age, whilst the number of bullies increased. A much higher proportion of students that are both bullies and victims have no contact with their fathers or mothers. Victims are less likely to have a best friend, whereas bullies are most likely to have a best friend. Communication with fathers is more strained amongst students that are either bullies or victims, whereas bully/victims seem Ársæll M. Arnarsson og Þóroddur Bjarnason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.