Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Side 79

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Side 79
77 Tímarit um menntarannsóknir, 6. árgangur 2009 nógu mikið með þeim. Þá kúventist þessi hugsun hjá mér ... þetta eru allt snillingar í grunnskólanum og það er hvergi betra að vinna, hugsaði ég. Maður kemur inn með þessu hugarfari og hvað gerist? – það er hvergi betra að vinna. Þarna kemur mjög skýrt fram að afstaða hennar til starfsins mótar hlutverkavitund hennar samkvæmt skilgreiningu Bouij (1998; 2004). Hún bendir á að hennar eigið viðhorf til grunnskólans, nemenda og starfsins ráði miklu um það viðmót sem hún mætir í starfi og skapi vinnuskilyrði sem hún er ánægð með. Sumir töluðu um áhyggjur sínar af framtíð tónmenntakennslu í grunnskólum. Stundum tengdist það því að erfitt hefur reynst að fá tónmenntakennara til starfa en einnig því að þar sem fáir útskrifast eða gefa kost á sér til kennslu í grunnskólanum setji það skólastjórnendur og skóla í erfiða aðstöðu. Hlutverkavitund − fagvitund Þegar viðmælendur skilgreindu sjálfa sig út frá starfinu og menntun sinni fengust gjörólík svör. Björn, sem framan af tónlistarnámi sínu stefndi á að verða einleikari, hafði mjög skýra sýn á starfsheiti sitt og greinir ekki á milli þess að vera tónlistarflytjandi eða kennari. Hann sagði: „Ég er tónlistarmaður. Það að kenna eða vera starfandi tónlistarflytjandi eru einungis mismunandi leiðir að sama markmiði, sem er að hafa áhrif á samferðamenn sína í gegnum tónlist og njóta hennar.“ Hrafnhildur hefur hins vegar alveg gagnstæða sýn á þessi tvö hlutverk og lítur á sig sem kennara en ekki tónlistarmann. Hennar sýn er þessi: „Ég er ekki tónlistarmaður. Mín sterka hlið er fyrst og fremst þessi mannrækt. Ég kann tónlist ... ég er fyrst og fremst kennari, með ofboðslega trú á tónlist, listformið, tjáninguna og sköpun.“ Kannski eru þessi sjónarmið ekki eins ólík og þau virðast í fyrstu. Markmið beggja kenn- ara er að hafa áhrif með tónlist þó að þeir skilgreini sig á ólíkan hátt. Það sem er sameiginlegt með viðmælendum, þó að skilgreiningar séu stundum ólíkar, er að þeir 3. mynd. Hlutverkavitund Björns Hlutverkavitund og starfsumhverfi farsælla tónmenntakennara Dæmi um ummæli vi mælanda Ví tæk tónlistar ekking Hlutverkavitund sem tónlistarma ur Sértæk tónlistar ekking Hlutverkavitund sem kennari Alhli a tónlistama ur Fag-/inntaksmi a ur kennari Tónlistarflytjandi Nemendami a ur kennari Dæmi u u mæli viðmæle da liða tónlistarmaður Nemendamiðaður ke nari Fag/in t ksmiðaður kennari Hlutverkavitund sem ke ri Hlutverkavitun em tónlistarmað r Tónlistarflytja i Sértæ tónlistarþekking Víðtæk tónlistarþekking Sérhæfing í skapandi tónlistarmiðlun Ég er með blásarakennarapróf og er fyrrum óbóleikari. Ég stjórna eigin kór og syng í öðrum. Ég er í hljómsveit sem átti lag í Júróisjón og er að semja tónlist fyrir dansverk. Að krakkarnir séu virkir. Mig langar svo að skila virkum hlustendum. Mér finnst það undarlegt að ætlast til þess að men séu jafnhæfir til að kenna allt. Vá, ég er tónlistarmaður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.