Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Qupperneq 132

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Qupperneq 132
130 Tímarit um menntarannsóknir, 6. árgangur 2009 að sjá um líkamlega umönnun barnanna (Jóhanna Thorsteinsson, 1999a, 1999b). Aðrir hafa bent á að starfið í leikskólanum byggist jöfnum höndum á umönnun einstaklinganna og umhyggju fyrir þeim (Elva Önundardóttir, Gunnur Árnadóttir og Sigríður Sturludóttir, 2006; Jóhanna Einarsdóttir, 2003). Þar sem sýnt hefur verið fram á að gæði umhyggju geta tengst greind barna (Shore, 1997) og að við leik og umhyggjusöm samskipti við fullorðna og jafnaldra þroskast barnið og lærir (Broström, 2003; Karlsson-Lohmander og Pramling- Samuelsson, 2003) má ætla að hlýja, öryggi, traust og umhyggja fyrir einstaklingnum skipti miklu máli fyrir þroska barnsins. Uppeldisfræðingurinn og heimspekingurinn Nel Noddings hefur verið ötull talsmaður þess að umhyggja sé höfð að leiðarljósi í skólastarfi. Hún telur m.a. að umhyggjusamur kennari kenni það sem barnið vill læra og gangi ekki lengra en barnið þolir en sé tilbúinn þegar barnið er tilbúið til þess að ögra því og ýta áfram í þroska og færni (Noddings, 2002). Í bók sinni On Caring bendir Milton Mayeroff (1971) m.a. á að þegar einstaklingur ber umhyggju fyrir öðrum stuðlar hann að því að viðkomandi vaxi og dafni. Hér á eftir er gerð grein fyrir niðurstöðum rannsóknar á því hvaða skilning leikskóla- kennarar leggja í hugtakið umhyggja í starfi með leikskólabörnum og niðurstöðurnar m.a. bornar saman við skilgreiningar Noddings og annarra fræðimanna á hugtakinu. Skilgreiningar á umhyggju Samkvæmt íslenskri orðabók merkir það að bera umhyggju fyrir einhverjum að láta sér annt um velferð hans. Umönnun merkir samkvæmt sömu orðabók að annast um, umhirða (Íslensk orðabók, 2002). Má því segja að umönnun sé tæknilegra hugtak en umhyggja, annað (umönnun) snúist um framkvæmd en hitt (umhyggja) frekar um viðhorf og tilfinningar. Noddings (2003) skilgreinir hugtakið „care“ (umhyggja) sem það að láta sig einhvern eða eitthvað varða, ýmist af skyldurækni eða af því að maður af einlægum áhuga ber velferð einhvers fyrir brjósti. Má því segja að hugtakið „care“ nái bæði yfir umönnun og umhyggju eins og þau eru skilgreind í Íslenskri orðabók. Umhyggja fyrir einstaklingi byggist að mati Noddings á nánum samskiptum tveggja og þar koma alltaf við sögu bæði veitandi og þiggjandi. Leikskólakennarinn er yfirleitt sá sem veitir og börnin þau sem þiggja. Sá sem veitir umhyggju skilur þann sem þiggur og áttar sig á líðan hans, hefur skilning á þörfum hans. Sá sem þiggur þarf að skilja, átta sig á að eitthvað er gert eða sagt af umhyggju fyrir honum, en það er ekki endilega alltaf svo ljóst í samskiptum barna og leikskólakennara. Noddings (2003, 2005) telur að árekstrar eða flækjur geti skapast milli veitanda og þiggjanda ef ekki er hlustað eða reynt að setja sig í spor þess sem á að þiggja. Að sama skapi geti umhyggja snúist upp í andhverfu sína ef ekki er hlustað eftir vilja, löngun eða væntingum þess sem þiggur. Sá sem umhyggjan beinist að þarf að meðtaka hana, hann þarf að skynja og upplifa að umhyggjunni sé beint til hans. Það er hvatinn eða hugarfarið, sem liggur að baki umhyggjunni, sem er útgangspunkturinn og ræður eðli umhyggjunnar. Leikskólakennarinn þarf því að sjá og heyra hvert einstakt barn svo að öll fái þá umhyggju sem þau þarfnast. Ef allt er eins og best verður á kosið má ætla að börnin beri mikla umhyggju fyrir leikskólakenn- urunum sínum; því geta leikskólakennararnir líka verið þiggjendur og umhyggjan gagn- kvæm. Noddings (2003) telur að takmark mennt- unar ætti að vera að einstaklingurinn öðlist trú á sjálfan sig og eigin getu og verði hamingjusamur, en til að svo megi vera verði hann að fá grunnþörfum sínum fullnægt. Maslow (1987) setti fram kenningu, í formi píramída, um grunnþarfir mannsins. Neðst í píramídanum eru þarfirnar fyrir næringu, öryggi og traust. Þörfin fyrir að tilheyra og vera elskaður er einnig neðarlega í píramídanum og því framarlega í forgangsröðinni. Efst á píramídanum trónir þörfin fyrir sjálfsbirtingu (self-actualization need), þörfin fyrir að verða heilsteyptur og þroskaður einstaklingur. Maslow hélt því fram að þó að öllum grunnþörfum væri fullnægt yrði maðurinn ekki Sigríður Síta Pétursdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.