Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Síða 143

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Síða 143
141 Tímarit um menntarannsóknir, 6. árgangur 2009 vera sveigjanlegur og falla að aldri og þroska barnanna. Ekki dugi að setja eina reglu sem gildi fyrir alla. Það viðhorf að börn þurfi að lúta ytri reglum til að öðlast innri aga, annars verði þau stjórnlaus, lýsir ekki að mínu mati þeirri virðingu sem annars birtist í viðhorfi leikskólakennaranna til barna. Það væri vert að skoða nánar hugtakið agi og hvað átt er við með stjórn og stjórnleysi barna, gæti verið efni í aðra rannsókn. Hlýja og virðing, þar sem hagsmunir barn- anna eru í fyrsta sæti, er það viðhorf sem skín í gegnum flest það sem leikskólakennararnir segja. Þær eru nær allar þeirrar skoðunar að ekki sé hægt að sinna starfinu í leikskólanum nema láta sér annt um hagsmuni barnanna. Leikskólakennari þurfi að vera fær um að tengjast börnunum og setja sig í þeirra spor. Þar skipti viðhorf og hugsun leikskólakennarans máli. Vissulega sé hægt að sinna starfinu í leikskólanum án þess að gefa neitt af sér en gildi þess er mjög dregið í efa. Niðurstaða rannsóknarinnar er að leikskóla- kennarar eru meðvitaðir um mikilvægi um- hyggju fyrir þroska barnsins og að leggja þurfi á hana ríka áherslu í leikskólastarfi. Leikskólakennararnir sem tóku þátt í þessari rannsókn telja að umhyggja fyrir börnum felist í því að láta sig bæði andlegar og líkamlegar þarfir barnanna varða. Niðurstöðurnar staðfesta fyrri þekkingu og almennt álit á mikilvægi umhyggju fyrir nám og þroska barna. Það er athyglisvert að þátttakendur í rannsókninni telja að ekki eigi að vanmeta mikilvægi blíðra brosa og hlýrra faðmlaga, slíkt skipti máli fyrir vellíðan barnanna, og hafi aftur áhrif á þroska og hæfileika barnsins til að læra – þættir sem ekki hefur verið gert hátt undir höfði og hafa kannski verið taldir of sjálfsagðir til að gefa þeim gaum. Í leikskóla þarf umhyggja og nám að vera samofið, þannig að barnið læri um leið og um það er annast en til þess að svo megi verða þarf leikskólakennarinn að búa yfir faglegri færni. Abstract Caring in playschool: Playschool teachers’ definition and perspectives The main aim of this investigation was to shed light on the part that care plays in playschool4 education. Emphasis was placed on demonstrating how playschool teachers perceive the term “care” in playschool education. Method Purpose sampling was used to choose the participants. This is qualitative research, wherein the material has been gathered by interviewing eight playschool teachers and carers and additionally the members of two focus groups with a total of twelve administrators from the two playschools involved in the research project. The interview was semi-structured, with certain major questions asked, but allowed the interviewer to spin off from the respondents’ answers. An interview, with one at a time, can help the responder to reflect on material that sometimes is unquestioned, such as caring (Kvale, 1996/1997). Focus groups rely on the thoughts and experiences of a group of individuals, which is why I chose the management team from the two playschools to take part in focus group interviews. The data were categorised as to the themes: Caring as a perspective and professional knowledge, caring as presence, caring as support, caring involves setting limits. Conclusion The main conclusion was that the participants hold care to be the basic factor in all of playschool work. The playschool teachers thought that the importance of gentle smiles and warm hugs is underestimated in playschool practice. They claimed it is very significant for the well-being of the child, as well as for its 4 I use the word playschool for educational settings for children aged 1–6 years old, as is standard in Iceland. „Blítt bros og hlýtt faðmlag“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.