Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Page 16

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Page 16
16 menntahefð landsins,27 en það skírskotar jafnframt til þeirrar merkingar sem aðrir hafa gefið Íslandi og hefur öldum saman speglast í evrópskri sýn á Ísland. Sumarliði Ísleifsson vísar í allt að því goðsagnakenndar hugmynd- ir um landfræðilega legu Íslands sem í Grikklandi hinu forna var talað um sem Hyperboréa28 og birtist í sögnum um þjóðsagnakenndan stað, Ultima Thule,29 meðal annars í lýsingum Adams frá Brimum (u.þ.b. 1040–1981) á eyjasamfélagi í hánorðri sem bjó við allsnægtir, hugmyndir sem Sumarliði nefnir einu nafni hugmyndir um „hið útópíska norður“.30 Í evrópskum hugarheimi einkenndist sýn á Ísland öldum saman af tengslum við þau andrými sem Foucault setur fram, þ.e. útópíuna og het erótópíuna. Fyrr á öldum var Ísland tengt við áðurnefndar goðsagna- kenndar dystópískar og útópískar hugmyndir. Á undanförnum öldum, í kjölfar kortagerðar upplýsingarinnar, rannsókna og miðlunar þekkingar um hið raunverulega Ísland, hefur þessi sýn tekið verulegum breytingum. Ísland er fyrir löngu orðið hluti af kortlögðum heimi, dýstópískar og útóp- ískar lýsingar ríkja ekki lengur í hugmyndum um Ísland. Ég tel þó að enn eimi eftir af gagngerum annarleika í kynningum á Íslandi og hvernig það kynnir sig sjálft gagnvart Evrópu og Bandaríkjunum. Hér á ég við fram- setningu á íslenskri náttúru með áherslu á hið óbeislaða og óútskýranlega. Á mörgum myndanna frá bókasýningunni birtist Ísland enn sem andrými, en vegna þess að fjöldi ferðamanna hefur kynnst landinu af eigin raun, og lýsingar sem hafa birst í myndum og textum hafa staðsett landið í alþjóð- legri vitund, er nú um að ræða heterótópískt (innra) andrými. Speglunin, sem er kjarni útópía og heterótópía og veldur því að þær endurspegla eiginleika hins umlykjandi samfélags en aðgreina sig jafnframt frá þeim stöðum sem þær endurspegla,31 er einnig áberandi í þýsku og íslensku efni frá bókasýningunni. Þegar Íslandi er lýst sem heterótópískum stað, sem 27 Sögueyjan var m.a. notað sem titill á dönsku riti. Sjá Erland Porsmose, Sögueyjan – Sagaøen. Set af danske og islandske kunstnere igennem 150 år, Kerteminde: Johannes Larsen Museet, 2004. 28 Sjá Sumarliði Ísleifsson, „Imaginations of National Identity and the North“, Iceland and Images of the North, ritstj. Sumarliði R. Ísleifsson og Daniel Chartier, Québec: Presses de l’Université du Québec, 2011, bls. 3–22. 29 Sjá nánar í Sumarliði Ísleifsson, „Foreign Visual Art and Changing Attitudes to the Icelandic Landscape in the 19th and early 20th Centuries“, The Discovery of Nineteenth Century Scandinavia, London: Norvik Press, 2007. 30 Sumarliði Ísleifsson, „Imaginations of National Identity and the North“, bls. 3–22. 31 Michel Foucault, „Of Other Spaces“, bls. 24. ANN-SOFIE NIELSEN GREMAUD
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.