Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Page 39

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Page 39
39 ýmsir urðu til að ræða smekkleysi íslensks almennings á næstu miss- erum. Árið 1928 var skrifað í Alþýðublaðið um íslensk sveitaheimili: Nú er það svo, að vart sést nokkur hlutur eða nokkurt fat á íslenzku sveitaheimili, sem ekki sé [svo] eins og dottinn ofan úr einhverri upphæða-ruslaskrínu. Vistarverur fólksins eru vanalega svo snauðar að allri sannri prýði, að vænta mætti, að þar byggju Ástralíublámenn. […] Í gestastofu er borð með köflóttri dúkdruslu, með postulíns- hundi á, stólgarmar, sem alt af eru að detta í sundur, og bekkræfill, sem svo er ónýtt á fóðrið, að göt koma strax á horn og höfðalag. Á veggjunum er hin margvíslegasta prýði!! Þar er aldur mannsins, Nikulás sálaði Rússakeisari, Jesús Kristur, Jón Sigurðsson, Manúel fyrrverandi Portúgalskonungur, María mey, orrustan við Mukden og engill með geysistóra hvíta vængi og stjörnur í hárinu.23 Af þessum ummælum má ætla að íslenskur almenningur hafi á þessum tíma verið búinn að móta sér smekk fyrir postulínshundum og samhliða hafi menningarvitar landsmanna farið að líta á þessa sömu hunda (í félags- skap glansmynda af Jóni forseta, Maríu guðsmóður og fleirum) sem and- hverfu smekkvísi og menningarlegrar fágunar. Tengingu heimilishátta frumbyggja Ástralíu við menningarlega stöðu þeirra sem héldu postu- línshunda var greinilega ætlað að undirstrika gegndarlaust smekkleysið á íslenskum sveitaheimilum. Árið 1931 var það talið til marks um mannkosti og dyggðir Guðrúnar Pálsdóttur á Ægissíðu að aldrei sást til postulíns- hunda á heimili hennar enda hafi hún verið kona af þeirri gerð sem reyndi aldrei að sýnast.24 Gengisþróun postulínshundsins Postulínshundar voru ekki alltaf hafðir til marks um skort á smekkvísi meðal þeirra sem skrifuðu í íslensk blöð og tímarit. Í blaðinu Ísland árið 1898 var sagt frá því að munir úr dönsku postulíni ættu þá um stundir miklum vinsældum að fagna meðal betri borgara í París. Í miðborginni við Avenue de l’Opera höfðu danskir postulínsframleiðendur opnað sérversl- un þar sem seld voru „ósköpin öll“ af dönsku postulíni, meðal annars „öll 23 Þengill Eiríksson, „Íslenskur heimilisiðnaður“, Alþýðublaðið 25. apríl 1928, bls. 2–3. 24 Vigfús Guðmundsson, „Jón og Guðrún á Ægisíðu“, Óðinn janúar–júní 1931, bls. 47. POSTULÍNSHUNDAR OG GLöTUÐ MEISTARAVERK
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.