Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Síða 46

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Síða 46
46 ÚTDRÁTTUR Postulínshundar og glötuð meistaraverk Um verkefni íslenskrar menningarsagnfræði á þriðja áratug tuttugustu aldar Með hliðsjón af menningarlegri stöðu og hlutverki postulínshunda í íslensku samfé- lagi á þriðja áratug tuttugustu aldar er í greininni leitast við að kanna samfélagslegt samhengi krafna um auknar rannsóknir á íslenskri menningarsögu. Á þessum árum var farið að líta til hins danskættaða postulínshunds sem tákns ómenningar. Um sama leyti, er sjálfstraust Íslendinga hafði eflst með fullveldi, virtust blasa við ýmiss konar eyður eða misbrestir þegar litið var til menningarlegrar fortíðar þjóðarinnar. Fyrir utan tungumálið og bókmenntirnar virtist íslensk menning í hinum þrengri fagurfræðilega skilningi næsta fábrotin í augum sumra menntamanna. Brýnt þótti að gera gangskör að því að leiðrétta þennan menningarhalla sem meðal annars virtist tilkominn vegna þess að ýmsum lykilþáttum menningarsögu Íslendinga höfðu ekki verið gerð viðhlítandi skil og þeir því fallið í gleymsku. Í greininni er hugað að því með hvaða hætti krafan um íslenska menningarsagnfræði byggði á hugmyndinni um Íslendinga sem menningarþjóð meðal menningarþjóða og þar með á samanburði við evrópskar fyrirmyndir. Jafnframt er skoðað hvernig slík krafa mótaðist á grundvelli skilgreininga á menningarbundnum þáttum sem álitnir voru skaðlegar andhverfur íslenskrar menningar og birtust meðal annars í gervi postulínshunda á kommóðum íslenskra sveitaheimila. Lykilorð: menningarsaga, listasaga, menningararfleifð, ómenning, ófullkomleiki ABSTRACT Porcelain Dogs and Hidden Treasures On the Task of Icelandic Cultural History in the 1920s Exploring the cultural status and role of the porcelain dog figure in Iceland during the 1920s as a point of departure the article seeks to examine the social agenda that calls for enhanced research on Icelandic cultural history were based on. Generally presumed to be of Danish bred the highly popular porcelain dog came in the period to function as a symbol of cultural menace. At the same time, as national confidence mounted with the Icelandic state obtaining sovereign status in 1918, a lacuna see- med to present itself in the eyes of the local intelligentsia with regard to the nation’s cultural past. With the exception of language and literature, culture in the aesthetic sense seemed suspiciously absent from Icelandic history. Several local intellectuals ÓlAfuR RAStRick
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.